„Stemningin um borð í Sigurði er alltaf góð“

Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með …
Allir voru hressir á Sigurði á leið til Eyja með 2.800 tonn af loðnu. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

Sigurður VE lét frá bryggju nú í morgun og er staddur skammt frá Dyrhólaey á leið á loðnumiðin. Í nótt var landað um 2.800 tonnum en það kann að hafa verið stærsti staki loðnufarmur sem landað hefur verið í Eyjum.

„Veiðin var góð meðan við vorum á miðunum. Við fórum frá Þórshöfn á fimmtudags morgni 13. janúar eftir að hafa landað þar og komum til Eyja á þriðjudags morgni 18., en siglingin af miðunum til Eyja tekur um 25 klukkustundir,“ segir Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson, matsveinn á Sigurði VE, í samtali við 200 mílur.

Létt var yfir mannskapnum.
Létt var yfir mannskapnum. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson

„Veður var allskonar eins og við má búast í janúar við Ísland, kaldafýla einn daginn og blíða þann næsta. Sluppum þó alveg við brælu og gátum því athafnað okkur allan tímann.“

Spurður hvernig hljóðið er í mannskapnum um borð svarar Sigurfinnur: „Stemningin og mórallinn um borð í Sigurði eru alltaf góð enda samheldin og góð áhöfn. En auðvitað eru menn alltaf kátari og glaðari þegar vel gengur.“

Lestarnar á Sigurði voru barmafullar.
Lestarnar á Sigurði voru barmafullar. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Flottur fiskur.
Flottur fiskur. Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
Sigurður VE 15.
Sigurður VE 15. Ljósmynd/Eyþór Harðarson
Ljósmynd/Sigurfinnur Viðar Sigurfinnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »