Þurftu að auglýsa aftur eftir íslenskum þorski

Leitað er að aflaheimildum í íslenskum þorski í skiptum fyrir …
Leitað er að aflaheimildum í íslenskum þorski í skiptum fyrir norskan. Vegna tæknilegra örðugleika þurfti að auglýsa á ný. mbl.is/Kristinn Benediktsson

„Vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að vinna úr tilboðum sem bárust í þorsk í norskri lögsögu á tilboðsmarkaðnum sem auglýstur var 12. janúar,“ sagði í tilkynningu sem birt var á vef Fiskistofu í gær en er ekki lengur sjáanleg.

„Af þeim orsökum er óhjákvæmilegt að auglýsa aftur eftir tilboðum á nýjum tilboðsmarkaði og verður hann auglýstur eins fljótt og auðið er. Þeir aðilar sem sendu inn tilboð verða að bjóða aftur þegar hann verður opnaður. Fiskistofa biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda,“ sagði í tilkynningunni.

Nú hefur verið auglýst á ný á vef Fiskistofu eftir íslenskum þorski í skiptum fyrir tæp 290 kíló af norskum þorski.

Ekki er ljóst í hvernig þeim aflaheimildum sem fást verður ráðstafað en stjórnvöld hafa gefið út að vonir séu um að þorskur sem fáist á tilboðsmarkaði kann að koma til með að bætast við aflaheimidlir strandveiða sem urðu fyrir 1.500 tonna skerðingum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 793,60 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 356,87 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 401,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 313,54 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 360,02 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 426,50 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 7.223 kg
Ýsa 82 kg
Samtals 7.305 kg
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 643 kg
Hlýri 283 kg
Ýsa 259 kg
Steinbítur 194 kg
Karfi 56 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.468 kg
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Ýsa 10.434 kg
Grásleppa 798 kg
Steinbítur 390 kg
Hlýri 373 kg
Keila 17 kg
Langa 7 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 12.021 kg

Skoða allar landanir »