Marel hefur eignast Curio, framleiðanda sérbyggða fiskvinnslutækja, að fullu eftir að gengið var frá samningum um kaup á 50% af hlutfé félagsins. Marel hafði áður fest kaup á 40% hlut í Curio í október 2019 og önnur 10% í janúar 2021.
Fram kemur í tilkynningu á vef Marels að samstarfið milli fyrirtækjanna hafi gengið vel frá upphafi og að tekist hafi að deila þekkingu, nýjum lausnum og nýta alþjóðlegt sölu- og þjónustunet Marel. Jafnframt hafa stafrænar lausnir verið nýttar til að kanna nýja markaði og afhenda heildarlausnir um heim allan.
„Þessi kaup á Curio eru í fullu samræmi við markmið Marel um að bjóða heildarlausnir fyrir matvinnsluaðila sem leita að hátæknilausnum, hugbúnaði og þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Á síðasta ári festi Marel einnig kaup á Völku og 40% hlut í norska fyrirtækinu Stranda Prolog.
„Ég er þess fullviss að með Curio, Völku og Stranda Prolog höfum við sterkan grunn til að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar og styrkja enn frekar það sem við höfum upp á að bjóða. Jafnframt munu okkar sameiginlegu tækni- og stafrænu lausnir auka sjálfvirkni og skilvirkni,“ segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar hjá Marel, í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 629,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 472,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 261,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 629,06 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 472,14 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 261,73 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Þorskur | 73 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 976 kg |