Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segist í samtali við mbl.is ekki vita hvaðan Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hafi þær upplýsingar að ekki sé efnahagslegur ávinningur af hvalveiðum og um sé að ræða hennar prívatskoðun.
Í aðsendum pistli í Morgunblaðinu fyrir helgi sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fátt benda til þess að það sé efnahagslegur ávinningur að því að stunda hvalveiðar. Þá sagðist hún sjá fátt sem rökstyðji að veiðarnar verði heimilaðar áfram eftir árið 2023.
„Eins og ég les greinina, þá er þetta hennar prívatskoðun. Ríkisstjórn og Alþingi standi engan veginn á bakvið þetta,“ segir Kristján og bætir við að hvalveiðarnar hafi ekki verið stundaðar á ríkisframfæri.
Mynduð þið halda áfram að veiða ef að leyfið verður endurnýjað?
„Í ár er 2022, á næsta ári kemur 2023. Það getur nú margt gerst á þessum tíma,“ segir Kristján.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 302,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 49.259 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Hlýri | 880 kg |
Langa | 586 kg |
Grálúða | 386 kg |
Blálanga | 368 kg |
Steinbítur | 363 kg |
Keila | 56 kg |
Þykkvalúra | 30 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Samtals | 163.208 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 302,00 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.11.24 | 618,73 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.11.24 | 442,45 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.11.24 | 364,40 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.11.24 | 111,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.11.24 | 343,79 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.11.24 | 379,78 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.995 kg |
Ýsa | 3.128 kg |
Langa | 83 kg |
Skötuselur | 65 kg |
Keila | 64 kg |
Ufsi | 19 kg |
Samtals | 11.354 kg |
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet | |
---|---|
Þorskur | 17.935 kg |
Samtals | 17.935 kg |
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 532 kg |
Ufsi | 496 kg |
Karfi | 7 kg |
Samtals | 1.035 kg |
21.11.24 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 105.873 kg |
Karfi | 49.259 kg |
Ufsi | 3.805 kg |
Ýsa | 1.580 kg |
Hlýri | 880 kg |
Langa | 586 kg |
Grálúða | 386 kg |
Blálanga | 368 kg |
Steinbítur | 363 kg |
Keila | 56 kg |
Þykkvalúra | 30 kg |
Skarkoli | 22 kg |
Samtals | 163.208 kg |