Kerfið verður að standast lög

Strandveiðibátar frá Skagaströnd. Mynd úr safni.
Strandveiðibátar frá Skagaströnd. Mynd úr safni. mbl.is/Ólafur Bernódusson

Strand­veiðifé­lag Íslands, fé­lag um rétt­læti í sjáv­ar­út­vegi, var form­lega stofnað í gær á stofn­fundi fé­lags­ins. Gunn­ar Ingi­berg Guðmunds­son, ný­kjör­inn formaður fé­lags­ins, seg­ir í sam­tali við mbl.is að fund­ur­inn hafi verið vel sótt­ur og aðsókn­in hafi verið framúr björt­ustu von­um.

Gunn­ar nefn­ir þó að brös­ug­lega hafi gengið að koma upp fjar­funda­búnaði fyr­ir fund­inn sem varð til þess að þeir sex­tíu fé­lags­menn sem fylgd­ust með fund­in­um í gegn­um beint streymi gátu ekki kosið.

„Það verður leiðrétt með aukaaðal­fundi. Ætli það verði ekki boðaður stjórn­ar­fund­ur á morg­un og ætli aðal­fund­ur­inn verði ekki hald­inn inn­an fjög­urra vikna í það minnsta,“ seg­ir Gunn­ar.

Vilja laga strand­veiðikerfið

Aðspurður seg­ir Gunn­ar mark­mið fé­lags­ins að fá strand­veiðikerfið lagað.

„Það er í raun­inni um það að kerfið stand­ist þá lög og upp­fylli þetta álit. Við ætl­um að sækja það, það er meg­in­til­gang­ur­inn,“ seg­ir Gunn­ar og vís­ar í álit mann­rétt­inda­nefnd­ar Sam­einuðu þjóðanna frá októ­ber 2007 þar sem fram kem­ur að ís­lensku lög­in um stjórn fisk­veiða brjóti í bága við 26. gr. alþjóðasamn­ings um borg­ara­leg og stjórn­mála­leg rétt­indi um jafn­rétti allra manna. Þetta kom einnig fram í til­kynn­ingu fé­lags­ins í gær.

Gunn­ar seg­ir að Face­book-hóp­ur fé­lags­ins hafi verið stofnaður fyr­ir nokkr­um árum en form­legt fé­lag ekki sett á lagg­irn­ar fyrr en nú þar sem á þeim tíma höfðu þau trú á því að Lands­sam­band smá­báta­eig­enda myndi berj­ast frek­ar fyr­ir strand­veiðum.

„Það er alltaf þannig að það er aldrei hægt að ræða strand­veiðar nema tíu mín­út­um áður en strand­veiðar byrja og eins og ég segi það er ekki póli­tísk­ur vilji og held ég að það sé hægt að þvinga hann fram með áliti frá er­lend­um stofn­un­um.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »