„Strandveiðifélags Íslands, skorar á íslensk stjórnvöld að hlúa að og efla strandveiðar við Ísland.Taka þarf stór skref til að uppfylla álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2007.“
Þannig hefst ályktun sem samþykkt var á stofnfundi strandveiðifélagsins um helgina.
Auk þess er skorað á Alþigni og Ríkisstjórn að „taka einnig tillit til niðurstöðu Hæstaréttar Íslands frá 1998 þar sem kemur ótvírætt fram að fiskveiðistjórnunarkerfið eins og það er uppbyggt væri andstætt jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar og ákvæðum um atvinnufrelsi.“
Telja félagsmenn Strandveiðifélagsins auknar handfæraveiðar vera til þess fallnar að svara „ákalli neytenda“ um umhverfisvænan fisk. „Við skorum því á stjórnvöld að nota tækifærið og hámarka verðmæti af fiskveiðiauðlindinni, skapa okkur sérstöðu í framleiðslu og sölu á umhverfisvænum handfærafiski, færa sjávarbyggðum meiri velsæld og tryggara atvinnulíf, m.a með starfsemi fiskmarkaða og afleiddri þjónustu í tengslum við veiðarnar, tryggja jafnræði og atvinnufrelsi, fara vel með hafsbotn og lífríki sjávar á landgrunninu.“
Ekki eru allir sammála félagsmönnum Starndveiðifélagsins og lýsti Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, nýverið þeirri skoðun að kröfur um auknar strandveiðar væru illa ígrundaðar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |