Gera má ráð fyrir að boðinn verði út fyrsti áfangi framkvæmda á höfninni á Borgarfirði eystri á næstunni. Til stendur að dýpka innsiglinguna og fjarlægja Sýslumannsboða, að því er fram kemur í fundargerð heimastjórnar Borgarfhjarðar sem birt er á vef Múlaþings.
Fram kemur að fulltrúar siglingasviðs Vegagerðarinnar hafi í síðustu viku fundað með heimastjórnarmönnum og kynnt fyrir þeim fyrirhugaðar framkvæmdir.
Hugmyndir eru uppi um að koma fyrir nýrri löndunaraðstöðu til móts við Hafnarhúsið í framhaldi af fyrsta áfanga framkvæmdanna. Lagt er til að stytta núverandi löndunarbryggju svo auka megi viðlegupláss. Á fundinum var einnig rætt um hugsanlega lengingu Skarfaskersgarðs og virðist hún vera „óþörf“ og gæti komið til þess að öðrum verkþáttum framkvæmdanna verði forgangsraðað framyfir lenginguna.
Fulltrúar Vegagerðarinnar kynntu einnig fyrirhugaðar framkvæmdir við sjóvarnir á svæðinu í Njarðvík, fyrir neðan Blábjörg og í höfninni.
Töluverðar skemmdir urðu á svæðinu í óveðri sem gekk yfir Austurland í janúar. Þá losnuðu sjóvarnir, kamar fór í sjóinn, klæðning í höfninni rifnaði og bátar losnuðu frá bryggju.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 17.1.25 | 591,78 kr/kg |
Þorskur, slægður | 17.1.25 | 609,46 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 17.1.25 | 380,76 kr/kg |
Ýsa, slægð | 17.1.25 | 302,45 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 17.1.25 | 189,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 17.1.25 | 253,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 17.1.25 | 184,16 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |