Lokað fyrir rússneskt sjávarfang í Kína

Töluvert af sjávarfangi er flutt til Kína, einnig til vinnslu …
Töluvert af sjávarfangi er flutt til Kína, einnig til vinnslu og sölu til þriðja aðila. AFP

Enn er kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn að trufla sölu sjáv­ar­af­urða til Kína og lokuðu kín­versk stjórn­völd í síðustu viku fyr­ir rúss­neskt sjáv­ar­fang. Í hafn­ar­borg­inni Dali­an var rúss­nesk­um skip­um meinað að af­skipa farmi sín­um eft­ir að veir­an greind­ist í starfs­manni. Ákvörðunin tek­ur einnig til afurða nokk­urra annarra þjóða.

Kom þetta fram í til­kynn­ingu á frá rúss­nesku sjáv­ar­út­vegs­stofn­un­inni, Rosry­bolovst­vo, en Intrafish sagði fyrst frá.

Aðeins mánuður er liðinn frá því að slík­um aðgerðum var aflétt en nú hef­ur verið gripið til þeirra á ný og það sama á við hafn­ar­borg­ina Qingdao, en kín­versk stjórn­völd miða enn aðgerðum að veiru­lausu sam­fé­lagi.

Með jöfnu milli­bili hef­ur kór­ónu­veir­an greinst í kring­um sjáv­ar­fang í Kína og hef­ur í kjöl­farið verið gripið til harðra aðgerða með nei­kvæðum af­leiðing­um fyr­ir selj­end­ur. Í júní 2020 var víða í Kína lokað fyr­ir sölu á laxi eft­ir að veira greind­ist á skurðbretti heild­sala í höfuðborg­inni Pek­ing. Fátt bend­ir þó til að veir­an geti smit­ast með sjáv­ar­fangi.

Lok­un­in nú er tal­in koma sér í illa fyr­ir rúss­nesk­an sjáv­ar­út­veg sér­stak­lega eft­ir að banda­rísk yf­ir­völd til­kynntu í síðustu viku bann við inn­flutn­ing á rúss­nesk­um sjáv­ar­af­urðum sem lið í efna­hagsaðgerðum vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur enn sem komið ekki gripið til aðgerða gegna rúss­nesku sjáv­ar­fangi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »