Bresk yfirvöld og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins haf í dag tilkynnt að tollar verða hækkaðir á fjölda vöruflokka, þar á meðal sjávarafurðir. Um er að ræða fjórða pakka hertra aðgerða gegn Rússlandi í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.
Fram kemur á vef breskra yfirvalda að ákvörðunin mun hafa í för með sér 35 prósentustiga hækkun tolla að lágmarki á rússneskan hvítfisk.
Ekki er þó ljóst hver tollurinn verður á þessar afurðir hjá Evrópusambandinu þar sem ekki er að finna sundurliðun áhrifanna í tilkynningu um ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ennþá er í Access2Market kerfi sambandsins gert ráð fyrir 12% toll á rússneskan þorsk.
Þrengir nú verulega að samkeppnishæfni rússneskra sjávarafurða en í síðustu viku tilkynntu bandarísk yfirvöld að takmarkanir yrðu settar á sjávarafurðir frá Rússlandi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.3.25 | 579,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.3.25 | 388,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.3.25 | 353,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.3.25 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.3.25 | 117,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.3.25 | 263,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.3.25 | 233,40 kr/kg |
27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 950 kg |
Samtals | 950 kg |
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Skarkoli | 4.064 kg |
Samtals | 4.064 kg |
27.3.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 3.904 kg |
Samtals | 3.904 kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 37.877 kg |
Samtals | 37.877 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.3.25 | 579,95 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.3.25 | 388,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.3.25 | 353,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.3.25 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.3.25 | 117,52 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.3.25 | 263,74 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.3.25 | 233,40 kr/kg |
27.3.25 Finnur EA 245 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 950 kg |
Samtals | 950 kg |
27.3.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Skarkoli | 4.064 kg |
Samtals | 4.064 kg |
27.3.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 3.904 kg |
Samtals | 3.904 kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
27.3.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 37.877 kg |
Samtals | 37.877 kg |