Vilja fleygja hveljunni

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir markaðinn hafa svarað mokveiði …
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir markaðinn hafa svarað mokveiði á grásleppuvertíðinni í fyrra með áhugaleysi og að fátt bendi til að verð verði hærri á vertíðinni nú. mbl.is/Eggert

Grásleppuveiðar hefjast á sunnudag og eru blendnar tilfinningar meðal grásleppusjómanna gagnvart vertíð ársins enda mikil óvissa um verð og hefur Landssamband smábátaeigenda (LS) óskað eftir því að heimilt verði að fleygja hveljunni og hirða aðeins hrognin.

Endanleg ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar vegna vertíðarinnar liggur ekki fyrir en ráðlagt upphafsaflamark í grásleppu á fiskveiðiárinu er 3.174 tonn. Í fyrra nam ráðlagt heildaraflamark 9.040 tonnum en í byrjun þeirrar vertíðar var upphafsaflamark 1.634 tonn. Sé breyting á upphafsaflamarki milli ára einhver vísbending gætu útgefnar veiðiheimildir verið miklar.

„Í fyrra var mokveiði en færri stunduðu veiðarnar en árið 2020. Helsta ástæðan var verðhrun, verð sem í boði var freistaði ekki. Margir þeirra sem létu sig hafa það sögðust auka veiðina um 100%, þannig gætu þeir réttlætt að taka þátt í vertíðinni. Sú mikla veiði sem vertíðin skilaði – rúmar 14 þúsund tunnur – svarar markaðurinn nú með áhugaleysi fyrir kaupum og hvað þá að verðhækkun sé í kortunum,“ svarar Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, spurður um komandi vertíð.

Þekktur vandi

Örn segir jafnframt „afar litlar líkur á að hægt verði að selja frosna grásleppu til Kína og hefur LS af þeim sökum óskað eftir undanþágu að skylt verði að koma með grásleppuna í land.“

Sala frystra grásleppuhvelja hefur reynst erfið og voru tugir gáma óseldir við upphaf vertíðar á síðasta ári. Þá hefur einnig reynst erfitt að koma grásleppunni í bræðslu þar sem slíkt telst of kostnaðarsamt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,91 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,13 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 341,64 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.696 kg
Ýsa 3.572 kg
Steinbítur 629 kg
Langa 201 kg
Hlýri 34 kg
Keila 33 kg
Karfi 6 kg
Samtals 12.171 kg
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 90 kg
Ýsa 83 kg
Steinbítur 57 kg
Langa 56 kg
Hlýri 48 kg
Keila 40 kg
Karfi 23 kg
Samtals 397 kg

Skoða allar landanir »