Vara við sprengingu ofhlaðinna nótapoka

Dragnót þykir sérlega gott veiðarfæri, en ef dragnótarpokar eru ofhlaðnir …
Dragnót þykir sérlega gott veiðarfæri, en ef dragnótarpokar eru ofhlaðnir geta þeir sprungið. mbl.is/Sigurður Bogi

Norska fiskistofan, Fiskeridirektoratet, hefur sent frá sér sérstaka varúðartilkynningu vegna „fleiri atvika þar sem nótapokar ofhlaðnir fiski hafa sprungið“.  Eru norskir sjómenn hvattir til að sýna varkárni og nota sleppingarkerfi á nótinni, sérstaklega á svæðum þar sem fisk er að finna í ríkulegu magni.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef norsku fiskistofunnar.

„Við væntum þess að allir dragnótabátar sem stunda veiðar á svæðum með mikinn fiskþéttleika noti aðferðir til að trakmarka afla til að tryggja eigið öryggi, afla og gæði,“ er haft eftir Rolf Harald Jensen, yfirmanni veiðieftirliti hjá Fiskeridirektoratet.

Jensen segir notkun sleppingakerfisins (fangstbegrensningssystemet) valkvætt en vekur jafnframt athygli á að það er álitið gáleysi eða vanræksla að nýta dragnót sem er búin slíku kerfi og nota það ekki. „Það er á ábyrgð iðkenda að tryggja að þeir komist hjá slíkum atvikum og við munum vera á vettvangi til að athuga hvort þetta gangi vel.“

Rolf Harald Jensen, yfirmaður veiðieftirlits hjá Fiskeridirektoratet
Rolf Harald Jensen, yfirmaður veiðieftirlits hjá Fiskeridirektoratet
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.24 497,07 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.24 570,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.24 259,27 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.24 222,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.24 233,23 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.24 232,43 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 18.10.24 160,45 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.24 127,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 50.833 kg
Ýsa 3.677 kg
Karfi 1.404 kg
Hlýri 802 kg
Skarkoli 707 kg
Steinbítur 322 kg
Ufsi 282 kg
Þykkvalúra 126 kg
Langa 97 kg
Grálúða 56 kg
Sandkoli 42 kg
Blálanga 35 kg
Samtals 58.383 kg
18.10.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 6.964 kg
Þorskur 1.488 kg
Skarkoli 380 kg
Langlúra 177 kg
Sandkoli 73 kg
Skrápflúra 16 kg
Karfi 12 kg
Steinbítur 10 kg
Hlýri 10 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 9.137 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.24 497,07 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.24 570,02 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.24 259,27 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.24 222,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.24 233,23 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.24 232,43 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 18.10.24 160,45 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.24 127,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 50.833 kg
Ýsa 3.677 kg
Karfi 1.404 kg
Hlýri 802 kg
Skarkoli 707 kg
Steinbítur 322 kg
Ufsi 282 kg
Þykkvalúra 126 kg
Langa 97 kg
Grálúða 56 kg
Sandkoli 42 kg
Blálanga 35 kg
Samtals 58.383 kg
18.10.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 6.964 kg
Þorskur 1.488 kg
Skarkoli 380 kg
Langlúra 177 kg
Sandkoli 73 kg
Skrápflúra 16 kg
Karfi 12 kg
Steinbítur 10 kg
Hlýri 10 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 9.137 kg

Skoða allar landanir »