Aðeins 29 bátar sótt um grásleppuleyfi

Löndun grásleppu við Reykjavíkurhöfn á vertíðinni 2021.
Löndun grásleppu við Reykjavíkurhöfn á vertíðinni 2021. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Heldur lítill áhugi er á grásleppuvertíðinni sem hófst á sunnudag og hafa aðeins 26 fengið úthlutuð leyfi en á vertíðinni í fyrra voru þau 173 talsins. Alls hafa 29 sótt um leyfi til veiða en í tilfelli þriggja bíða leyfin þess að vera virkjuð þar sem beðið er eftir greiðslu. Þetta kemur fram í svari Fiskistofu við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Ekki er búist við mikilli þátttöku vegna stöðunnar á mörkuðum en töluverðar líkur eru á að fleiri sæki um leyfi þegar líður á vertíð.

Sífellt færri taka þátt í grásleppuveiðum og voru 250 grásleppuleyfi gefin út 2019 sem er 44% fleiri en 2021. Árið 2020 voru gefin út 213 grásleppuleyfi

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.24 496,06 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.24 570,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.24 260,59 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.24 222,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.24 230,31 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.24 232,43 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 18.10.24 160,41 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.24 127,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.10.24 Barði NK 120 Flotvarpa
Kolmunni 508.258 kg
Síld 3.960 kg
Samtals 512.218 kg
18.10.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 83 kg
Keila 50 kg
Ýsa 46 kg
Steinbítur 25 kg
Karfi 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 209 kg
18.10.24 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 1.144 kg
Þorskur 748 kg
Samtals 1.892 kg
18.10.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Ýsa 788 kg
Þorskur 570 kg
Ufsi 462 kg
Karfi 25 kg
Samtals 1.845 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.10.24 496,06 kr/kg
Þorskur, slægður 18.10.24 570,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.10.24 260,59 kr/kg
Ýsa, slægð 18.10.24 222,79 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.10.24 230,31 kr/kg
Ufsi, slægður 18.10.24 232,43 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 18.10.24 160,41 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.24 127,54 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.10.24 Barði NK 120 Flotvarpa
Kolmunni 508.258 kg
Síld 3.960 kg
Samtals 512.218 kg
18.10.24 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 83 kg
Keila 50 kg
Ýsa 46 kg
Steinbítur 25 kg
Karfi 3 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 209 kg
18.10.24 Sandfell SU 75 Lína
Ýsa 1.144 kg
Þorskur 748 kg
Samtals 1.892 kg
18.10.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Ýsa 788 kg
Þorskur 570 kg
Ufsi 462 kg
Karfi 25 kg
Samtals 1.845 kg

Skoða allar landanir »