Félag kvenna í sjávarútvegi (KIS), Innviðaráðuneytið og Sjávarklasinn halda sögustund um íslenskar sjókonur í mathöllinni á Granda í Reykjavík á morgun.
Þar mun Margaret Willson, mannfræðingur og aðstoðarprófessor við Washington háskóla, fræða gesti um sögu íslenskra sjókvenna sem réru til sjós og stýrðu sínum knerri frá landnámi og fram á 19. öld. Þá hófst vélvæðing báta en um leið hurfu konur af sjó.
„Sjaldan er getið þessarra kvenna í söguheimildum en konur voru mikilvægur hlekkur í að afla sér og sínum lífsviðurværis úr matarkistu hafsins. Þrátt fyrir aldalanga sögu íslenskra sjókvenna hallar verulega á hlut þeirra á sjó. Nægir að nefna að aðeins 0,3% þeirra sem lokið hafa vélstjórnarnámi eru konur og 1% þeirra sem lokið hafa námi í skipstjórn,“ segir í kynningu sögustundarinnar á vef KIS.
Árið 2016 gaf Willson út bókina „Seawomen of Iceland“ (Sjókonur Íslands).
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.890 kg |
Þorskur | 3.427 kg |
Steinbítur | 331 kg |
Samtals | 10.648 kg |
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 928 kg |
Ufsi | 29 kg |
Samtals | 957 kg |
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 472 kg |
Ýsa | 463 kg |
Þorskur | 336 kg |
Langa | 191 kg |
Keila | 21 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 9 kg |
Samtals | 1.504 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 6.890 kg |
Þorskur | 3.427 kg |
Steinbítur | 331 kg |
Samtals | 10.648 kg |
10.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 928 kg |
Ufsi | 29 kg |
Samtals | 957 kg |
10.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 472 kg |
Ýsa | 463 kg |
Þorskur | 336 kg |
Langa | 191 kg |
Keila | 21 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 9 kg |
Samtals | 1.504 kg |