Fiskimjölverksmiðjur Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað hafa frá miðnætti nýtt rafmagn við framleiðsluna, en Landsvirkjun hefur afnumið takmarkanir á afhendingu til stórnotenda. Til þessa hefur þurft á reiða sig á að brenna olíu til að knýja framleiðsluna.
Fyrsti kolmunnafarmurinn sem kom til Neskaupstaðar barst í fyrrakvöld og til Seyðisfjarðar í gærkvöldi. „Við erum að fá úrvalshráefni. Skipin koma með aflann vel kældan að landi. Við byrjuðum á að landa rúmlega 3.000 tonnum úr Vilhelm Þorsteinssyni EA og nú er verið að landa 1.700 tonnum úr Hákoni EA. Þetta byrjar með ágætum,“ segir Hafþór Eiríksson, verksmiðjustjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, í færslu á vef fyrirtækisins.
„Við erum að fá hráefnið til okkar kælt og ferskt. Kolmunninn er ekki mjög feitur á þessum árstíma þannig að það fæst ekki mikið lýsi úr honum en við fáum vart betra hráefni til mjölframleiðslu. Börkur NK kom með fyrsta farminn til okkar í gærkvöldi, rúmlega 3.000 tonn, og það var strax hafist handa við að landa og vinna aflann. Nú getum við keyrt á rafmagni á ný og það er mikið fagnaðarefni. Beitir NK er síðan á leiðinni til okkar með fullfermi þannig að þetta lítur bara vel út,“ segir Eggert Ólafur Einarsson, verksmiðjustjóri á Seyðisfirði, í færslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.125 kg |
Ýsa | 4.113 kg |
Keila | 497 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 8.764 kg |
10.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.683 kg |
Þorskur | 1.557 kg |
Keila | 617 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 6.868 kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.125 kg |
Ýsa | 4.113 kg |
Keila | 497 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 8.764 kg |
10.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.683 kg |
Þorskur | 1.557 kg |
Keila | 617 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 6.868 kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |