Fyrirtækið Asco Harvester í Stykkishólmi áformar að setja upp vinnslu þörunga í bænum, að þvi er greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Efnt verður til kynningar meðal bæjarbúa í næstu viku. Fyrirtækið hefur yfir að ráða sláttupramma og öðrum búnaði til að afla þangs og þara. Fyrirhugað er að gera það í sunnanverðum Breiðafirði, meðal annars í nágrenni Stykkishólms.
Asco Harvester hefur fengið vilyrði fyrir lóð fyrir vinnslu á Skipavíkursvæðinu. Þar verður sett upp þurrkun og frumvinnsla afurða. Fyrstu tækin eru væntanleg á næstu vikum. Búist er við að það taki um ár að koma upp húsnæði og tækjabúnaði. Þörungar eru notaðir í dýrafóður og áburð en einnig í matvæli og segir Sigurður Pétursson stjórnarformaður að áhugi sé á fullvinnslu í samvinnu við aðra.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.125 kg |
Ýsa | 4.113 kg |
Keila | 497 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 8.764 kg |
10.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.683 kg |
Þorskur | 1.557 kg |
Keila | 617 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 6.868 kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.125 kg |
Ýsa | 4.113 kg |
Keila | 497 kg |
Hlýri | 16 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 8.764 kg |
10.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Ýsa | 4.683 kg |
Þorskur | 1.557 kg |
Keila | 617 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 6.868 kg |
10.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 555 kg |
Þorskur | 174 kg |
Langa | 86 kg |
Ýsa | 46 kg |
Karfi | 37 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 912 kg |