Brim er nú verðmætasta sjávarútvegsfyrirtækið í kauphöllinni á ný og var markaðsvirði bréfa félagsins 193,6 milljarðar við lokun markaða í gær. Markaðsviðir bréfanna hefur hækkað um tæplega 47 milljarða frá 24. janúar. Þá hafa verðmæti hlutabréfa Síldarvinnslunnar hækkað um 5,4% í 175,9 milljarða á sama þriggja mánaða tímabili.
Fyrir þremur mánuðum var markaðsvirði bréfa Síldarvinnslunnar 20 milljörðum meira en Brims sem þá var var 146,7 milljarðar. Síldarvinnslan var skráð í kauphöllina í fyrra og hefur gengi bréfa hækkað töluvert síðan þá en í kringum innrás Rússlands í Úkraínu í febrúar féll gengið nokkuð, en Úkraína hefur verið meðal helstu markaða fyrir loðnuafurðir og aðrar uppsjávarafurðir og sérhæfir Síldarvinnslan sig á því sviði.
Við innrásina í Úkraínu tók hins vegar gengi bréfa Brims að hækka. Verð á þorski, ýsu og ufsa hefur hækkað mikið ekki síst í kjölfar bann við innflutningi rússneskra sjávarafurða til Bandaríkjanna, Bretlands og Evrópusambandsins, en Brim hefur töluverðar veiðiheimildir í þessum tegundum.
Á tímabilinu hefur markaðsvirði Iceland Seafood International lækkað um 21,5% eða rúma 9 milljarða króna. Heildarvirði bréfa félagsins var við lokun markaða í gær 31,7 milljarðar króna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
15.11.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 616 kg |
Karfi | 34 kg |
Ufsi | 10 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 662 kg |