Leituðu að veiðibát með sex innanborðs

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út. mbl.is/Árni Sæberg

Töluverður viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslu og björgunarsveitum á norðanverðum Vestfjörðum síðdegis í dag vegna frístundaveiðibáts sem ekki náðist sambandi við. Sex voru um borð í bátnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

Samband rofnaði við bátinn á fjórða tímanum þegar hann var í mynni Önundarfjarðar og hófu varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þegar eftirgrennslan sem ekki bar árangur.

Þá var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kölluð út sem og sjóbjörgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum. Að auki voru skip og bátar í grenndinni beðnir um að halda á staðinn og svipast um eftir bátnum.

Klukkan 17:45 náðist loks samband við bátinn þegar hann var á siglingu inn Önundarfjörð og var þá viðbragð þyrlusveitar og björgunarsveitar afturkallað.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 590,60 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 795,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 372,96 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 402,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 306,67 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 359,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 425,76 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 5.2.25 590,60 kr/kg
Þorskur, slægður 5.2.25 795,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 5.2.25 372,96 kr/kg
Ýsa, slægð 5.2.25 402,01 kr/kg
Ufsi, óslægður 5.2.25 306,67 kr/kg
Ufsi, slægður 5.2.25 359,75 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 5.2.25 425,76 kr/kg

Fleiri tegundir »

5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 413 kg
Ýsa 347 kg
Samtals 760 kg
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 431 kg
Samtals 431 kg
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa
Þorskur 79.911 kg
Ýsa 12.432 kg
Karfi 3.092 kg
Ufsi 2.685 kg
Grásleppa 812 kg
Hlýri 777 kg
Steinbítur 276 kg
Grálúða 90 kg
Skarkoli 64 kg
Langa 23 kg
Þykkvalúra 8 kg
Keila 8 kg
Samtals 100.178 kg

Skoða allar landanir »