Kampakátur hafnarvörður á Arnarstapa

Guðmundur Már Ívarsson hafnarvörður kátur með gang mála á Arnarstapa
Guðmundur Már Ívarsson hafnarvörður kátur með gang mála á Arnarstapa mbl.is/Alfons

Nóg var um að vera í höfninni á Arnarstapa þegar fréttaritari mbl.is og Morgunblaðsins bar að garði. Veiði hafði verið góð og biðu bátar eftir því að landa afla enda aðeins einn löndunarkrani í höfninni.

Guðmundur Már Ívarsson, hafnarvörður og starfsmaður Fiskmarkaðs Íslands á Arnarstapa, var kampakátur er hann var í óða önn að landa og vigta afla úr bátunum. „Í apríl hefur verið mjög góð veiði handfærabáta skammt frá höfninni og góður fiskur og aflinn verið 3 tonn yfir daginn, einnig hefur línubáturinn Særif SH róið héðan og aflinn hjá þeim hefur farið í 21 tonn í róðri,“ sagði Guðmundur.

Friðþjófur Orri Jóhannsson skipstóri á línubátnum Særif SH var í …
Friðþjófur Orri Jóhannsson skipstóri á línubátnum Særif SH var í miklu stuði á höfninni . mbl.is/Alfons

Telur hann að stefni í metfjölda báta á strandveiðum í sumar, en þær hefjast á mánudag 2. maí. „Ég hef verið hér í 10 ár og mest hafa verið hér 50 strandveiðibátar og á ég von á því að þar verði fleiri strandveiði bátar þetta sumarið.“

Ragnar G. Guðmundsson á handfærabátnum Ríkey MB var með um eitt tonn af flottum þorski eftir stuttan tíma á miðunum. „Það flottur fiskur bara hérna skammt frá hafnarkjaftinum,“ sagði Ragnar kátur.

Ragnar G Guðmundsson var ánægður með sinn afla.
Ragnar G Guðmundsson var ánægður með sinn afla. mbl.is/Alfons
Bátar sem bíða eftir löndun, en aðeins einn löndunarkrani er …
Bátar sem bíða eftir löndun, en aðeins einn löndunarkrani er á Arnarstapahöfn. mbl.is/Alfons
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Benni Vagn ÍS 220 Handfæri
Ýsa 7 kg
Karfi 5 kg
Samtals 12 kg
16.7.24 Hallbjörg HU 713 Handfæri
Þorskur 718 kg
Karfi 32 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 774 kg
16.7.24 Draupnir ÍS 717 Handfæri
Þorskur 716 kg
Samtals 716 kg
16.7.24 Ingunn ÍS 193 Handfæri
Þorskur 652 kg
Samtals 652 kg
16.7.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Ýsa 10.649 kg
Þorskur 652 kg
Steinbítur 454 kg
Skarkoli 432 kg
Sandkoli 211 kg
Hlýri 81 kg
Samtals 12.479 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Benni Vagn ÍS 220 Handfæri
Ýsa 7 kg
Karfi 5 kg
Samtals 12 kg
16.7.24 Hallbjörg HU 713 Handfæri
Þorskur 718 kg
Karfi 32 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 774 kg
16.7.24 Draupnir ÍS 717 Handfæri
Þorskur 716 kg
Samtals 716 kg
16.7.24 Ingunn ÍS 193 Handfæri
Þorskur 652 kg
Samtals 652 kg
16.7.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Ýsa 10.649 kg
Þorskur 652 kg
Steinbítur 454 kg
Skarkoli 432 kg
Sandkoli 211 kg
Hlýri 81 kg
Samtals 12.479 kg

Skoða allar landanir »