Sautján íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS).
„Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi leggja sitt af mörkum með von um að bundinn verði endir á hörmungar úkraínsku þjóðarinnar hið fyrsta,“ segir í tilkynningunni. Þar er jafnframt greint frá því að haft verður samráð við íslensk stjórnvöld um ráðstöfun fjárins.
Fyrirtækin sem standa að gjöfinni til úkraínsku þjóðarinnar eru:
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 528,90 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 268,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 358,55 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.759 kg |
Steinbítur | 107 kg |
Langa | 26 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 3.902 kg |
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 693 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 719 kg |
10.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.173 kg |
Langa | 69 kg |
Ýsa | 39 kg |
Keila | 36 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.344 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 528,90 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 311,10 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 268,06 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 358,55 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.759 kg |
Steinbítur | 107 kg |
Langa | 26 kg |
Karfi | 10 kg |
Samtals | 3.902 kg |
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 693 kg |
Ýsa | 26 kg |
Samtals | 719 kg |
10.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.173 kg |
Langa | 69 kg |
Ýsa | 39 kg |
Keila | 36 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.344 kg |