Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að landvinnsla fyrirtækisins Íslandsþara á stórþara á Dalvík eða Húsavík skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Endanlegt staðarval fyrir starfsemina liggur ekki fyrir en einn staður á hafnarsvæði Dalvíkur og tveir við Húsavíkurhöfn koma til greina fyrir vinnsluhúsnæðið.
Fyrirhuguð framkvæmd felst í söfnun og vinnslu á stórþara og er gert ráð fyrir að þaranum verði safnað undan annesjum á Norðurlandi, mögulega frá Vatnsnesi við Húnaflóa allt austur að Langanesi.
Í greinargerð með ákvörðun Skipulagsstofnunar kemur fram að Íslandsþari geri ráð fyrir að vinnsla á stórþara verði á hafnarsvæði á Norðurlandi, sem næst miðsvæðis á vaxtarsvæði stórþarans. Áform eru um að reisa um 4-6 þúsund fermetra vinnsluhúsnæði ásamt aðstöðu til þróunar á starfseminni. Fyrirhugað er að vinna allt að 40 þúsund tonn á ári af stórþara þegar fullri vinnslu er náð og afurðir verði um fjögur þúsund tonn á ári af þurrefni, þ.e. um 2.500 tonn af þaramjöli, 1.200 tonn af algínötum og 350 tonn af sellulósa. Þessi efni eru notuð sem bætiefni fyrir matvæla- og lyfjamarkað.
Í áliti Skipulagsstofnunar segir að framkvæmdin hafi allar forsendur til að falla að annarri starfsemi sem fyrir sé á þeim hafnarsvæðum sem koma til greina.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 585,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 655,51 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 403,56 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 405,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 263,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 270,28 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 585,88 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.11.24 | 655,51 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.11.24 | 403,56 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.11.24 | 405,37 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.11.24 | 263,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.11.24 | 315,24 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.11.24 | 270,28 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |