Íslenski sjávarklasinn í samvinnu við Hirtshalshöfn og North Sea Science Park í Danmörku hafa ákveðið að hefja samstarf um stofnun Danska sjávarklasans.
Markmið Danska sjávarklasans er að hlúa að og örva frumkvöðlastarf og nýsköpun í sjávarútvegi í Danmörku, og nýta reynslu og hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans í þeirri vinnu.
„Við hefjumst nú handa við að koma Danska sjávarklasanum á legg. Við vonum að klasinn geti haft jákvæð áhrif á allan sjávariðnaðinn í Danmörku, bæði í sjávarútveg og fiskeldi. Auk þess eru örar breytingar að eiga sér stað, breytingar sem krefjast nýrrar hugsunar um betri nýtingu auðlinda og að nýta hliðarafurðir á skynsaman hátt,” er haft eftir Linn Indrestrand, yfirmanni þjónustu- og flutningasviðs Hirtshalshafnar, í tilkynningu.
„Þetta nýja samstarf um stofnun Danska sjávarklasans getur stuðlað að auknu samstarfi um fullnýtingu sjávarafurða og nýsköpun bláa hagkerfinu og eflt samstarf á Norðurskautssvæðinu. Þetta samstarf er mikilvægt skref fyrir Danmörku og dönsk fyrirtæki í þeirra viðleitni til að efla hringrásarhagkerfið í tengslum við bláa hagkerfið,” segir Þór Sigfússon stofnandi Íslenska sjávarklasans.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |