Staðfest hefur verið að meinvirkt afbrigði ISA-veirunnar sem getur valdið blóðþorra í laxi hefur greinst í sýnum úr laxi á tveimur kvíabólum Ice Fish Farm í Berufirði, það er Hamraborg og Svarthamarsvík. Fiski verður slátrað upp úr kvíunum og fjörðurinn hvíldur. Þegar því verki lýkur hefur þurft að slátra nokkrum milljónum laxa, úr öllum kvíum fyrirtækisins á helstu eldissvæðunum, Reyðarfirði og Berufirði.
Fyrirtækið vinnur nú að áætlunum um eldi á næstu árum. Kvíabólin verða rekin sjálfstætt og stefnt er að því að hefja bólusetningu gegn ISA. Jens Garðar Helgason aðstoðarforstjóri segir að sýkingin setji strik í reikning fyrirtækisins en verið sé að setja út mikið af seiðum þannig að slátrun ætti að komast á gott skrið seinni hluta næsta árs.
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 209,66 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 76,84 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 44 kg |
Þorskur | 23 kg |
Karfi | 12 kg |
Ýsa | 7 kg |
Samtals | 86 kg |