Kaupa Asbjørn og selja Hoffell

Nýtt Hoffell verður hið glæsilegasta og er mun stærri en …
Nýtt Hoffell verður hið glæsilegasta og er mun stærri en fyrirennarinn. Ljósmynd/Loðnuvinnslan

Loðnu­vinnsl­an á Fá­skrúðsfirði hef­ur gengið frá samn­ing­um um kaup á danska upp­sjáv­ar­skip­inu As­bjørn HG-265 og sölu á Hof­felli, en bæði skip­in eru kom­in í slipp í Nor­egi. Af­hend­ing fer fram á næstu dög­um, að því er seg­ir í til­kynn­ingu á Face­book-síðu út­gerðar­inn­ar.

Þar seg­ir að As­bjørn sé 14 ára gam­alt skip og því 9 árum yngra en Hof­fell, en hið danska skip mun fá nafnið Hof­fell.

„Nýtt Hof­fell er með 2.530 m3 lest á móti 1.650 m3 í eldra skipi og er 53% stærra, skipið er með 8.100 hestafla vél á móti 5.900 hest­öfl­um og tog­kraft­ur er 40% meiri. Mjög góð aðstaða er fyr­ir áhöfn. Ljóst er að þessi kaup er mikið fram­fara­spor fyr­ir Loðnu­vinnsl­una og byggðarlagið. Þetta er nauðsyn­leg breyt­ing þar sem lengra er að sigla á mak­rílmiðin en áður og langt að sækja síld, kol­munna og loðnu til hrogna­töku,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Hoffell SU á loðnuveiðum.
Hof­fell SU á loðnu­veiðum. mbl.is/​Börk­ur Kjart­ans­son
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »