Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur gengið frá samningum um kaup á danska uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 og sölu á Hoffelli, en bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Afhending fer fram á næstu dögum, að því er segir í tilkynningu á Facebook-síðu útgerðarinnar.
Þar segir að Asbjørn sé 14 ára gamalt skip og því 9 árum yngra en Hoffell, en hið danska skip mun fá nafnið Hoffell.
„Nýtt Hoffell er með 2.530 m3 lest á móti 1.650 m3 í eldra skipi og er 53% stærra, skipið er með 8.100 hestafla vél á móti 5.900 hestöflum og togkraftur er 40% meiri. Mjög góð aðstaða er fyrir áhöfn. Ljóst er að þessi kaup er mikið framfaraspor fyrir Loðnuvinnsluna og byggðarlagið. Þetta er nauðsynleg breyting þar sem lengra er að sigla á makrílmiðin en áður og langt að sækja síld, kolmunna og loðnu til hrognatöku,“ segir í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.3.25 | 556,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.3.25 | 627,17 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.3.25 | 287,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.3.25 | 297,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.3.25 | 269,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.3.25 | 306,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.3.25 | 250,11 kr/kg |
12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 3.237 kg |
Ýsa | 2.976 kg |
Þorskur | 1.442 kg |
Hlýri | 74 kg |
Langa | 23 kg |
Samtals | 7.752 kg |
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 452 kg |
Steinbítur | 344 kg |
Ýsa | 130 kg |
Langa | 103 kg |
Keila | 14 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.052 kg |
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.835 kg |
Samtals | 3.835 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.3.25 | 556,41 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.3.25 | 627,17 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.3.25 | 287,68 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.3.25 | 297,19 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.3.25 | 269,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.3.25 | 306,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.3.25 | 250,11 kr/kg |
12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 3.237 kg |
Ýsa | 2.976 kg |
Þorskur | 1.442 kg |
Hlýri | 74 kg |
Langa | 23 kg |
Samtals | 7.752 kg |
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 452 kg |
Steinbítur | 344 kg |
Ýsa | 130 kg |
Langa | 103 kg |
Keila | 14 kg |
Ufsi | 9 kg |
Samtals | 1.052 kg |
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 3.835 kg |
Samtals | 3.835 kg |