Nýr strandveiðibátur til Grindavíkur

Nýr Cleopatra 31 hefur verið afhentur. Verður báturinn gerður út …
Nýr Cleopatra 31 hefur verið afhentur. Verður báturinn gerður út frá Grindavík. Ljósmynd/Trefjar

Útgerðarmaður­inn Al­ex­and­er John Pol­son fékk ný­verið af­hent­an nýj­an Cleopatra 31 bát frá Báta­smiðjunni Trefj­um í Hafnar­f­irði. Al­ex­and­er, sem áður var meðeig­andi út­gerðar á Hjalt­lands­eyj­um sem stundaði upp­sjáv­ar­veiðar, verður sjálf­ur skip­stjóri á bátn­um sem gerður er út frá Grinda­vík, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Trefj­um.

Þar seg­ir að nýi bát­ur­inn hef­ur fengið nafnið Rese­arch og er 9,6 metr­ar að lengd og 8,5 brútt­ót­onn. Bát­ur­inn verður á strand­veiðum og eru um borð hand­færar­úll­ur eru frá DNG. Aðbúnaður er lík­lega með því besta sem ger­ist í strand­veiðibát og er stór borðsal­ur og full­bú­in eld­un­araðstaða í brúnni.  Í lúk­ar eld­un­araðstaða og svefn­pláss er fyr­ir tvo í lúk­ar.

Sigl­inga­tæk­in um borð eru af gerðinni JRC frá Són­ar ehf. en aðal­vél báts­ins er af gerðinni FPT N67 420hö tengd ZF286IV gír. Þá er hann bú­inn vökv­adrifn­um hliðar­skrúf­um að fram­an og aft­an sem tengd­ar eru sjálf­stýr­ingu báts­ins. Lest báts­ins rúm­ar alls tólf 380 lítra fiskikör.  

Líf­bát­ur og ann­ar ör­ygg­is­búnaður báts­ins kem­ur frá Vik­ing.

Bát­ur­inn hef­ur þegar hafið veiðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »