Sjávarútvegssýningin opnuð í fyrsta sinn í fimm ár

Sjávarútvegssýningin IceFish hófst í dag. Alls eru 380 sýnendur og …
Sjávarútvegssýningin IceFish hófst í dag. Alls eru 380 sýnendur og er búist við þúsundum gesta. mbl.is/Kristinn Magnússon

Alþjóðlega sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­in IceF­ish sem fram fer í Fíf­unni í Kópa­vogi var form­lega opnuð í morg­un. Sýn­ing­in mun standa fram á föstu­dag og er bú­ist við þúsund­um gesta en alls eru rúm­lega 380 sýn­end­ur á sýn­ing­unni að þessu sinni.

Við hátíðlega opn­un­ar­at­höfn í Smára­skóla þakkaði Mari­anne Rasmus­sen-Coull­ing, fram­kvæmda­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar, sýn­end­um fyr­ir þann stuðning sem veitt­ur hef­ur verið og ekki síst þol­in­mæðina í kjöl­far þess að sýn­ing­unni var í tvígang frestað vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs. „All­ir þeir fjöl­mörgu sýn­end­ur og gest­ir sem hér eru koma ekki aðeins vegn­ar hinn­ar miklu gest­risni Íslend­inga, held­ur einnig vegna þess að Ísland er sem fyrr í far­ar­broddi í þróun tækni fyr­ir sjáv­ar­út­veg og vinnslu,“ sagði hún.

BBenedikt Árnason, ráðuneytisstjóri í Matvælaráðuenytinu, opnaði sýninguna.
BBene­dikt Árna­son, ráðuneyt­is­stjóri í Mat­vælaráðuenyt­inu, opnaði sýn­ing­una. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Féll Það í hlut Bene­dikts Árna­son­ar, ráðuneyt­is­stjóra í Mat­vælaráðuneyt­inu, að opna sýn­ing­una. Hefðbundið er það ráðherra sjáv­ar­út­vegs­mála sem opn­ar sýn­ing­una, en þar sem rík­is­stjórn­ar­fundi hafði verið frestað frá þriðju­degi til dags­ins í dag komst Svandís Svavars­dótt­ir ekki. Gert er ráð fyr­ir því að hún mæti á sýn­ing­una síðar.

Bene­dikt kvaðst í ræðu sinni vona að sam­bönd­in sem til verða á sýn­ing­unni stuðli að frek­ari vöxt og ný­sköp­un í greinn­ini. Mik­il­vægt væri að halda áframá þeirri braut að auka verðmæti afurða í gegn­um full­nýt­ingu þeirra.

Að form­leg­heit­um lokn­um var far­in sér­stök ferð um sýn­ing­ar­sal­inn með ráðuneyt­is­stjór­an­um og öðrum gest­um, svo sem gesti frá Nor­egi, Fær­eyj­um, Banda­ríkj­un­um.

IceF­ish er hald­in á þriggja ára frestu og er um að ræða þrett­ándu sýn­ing­una und­ir þess­um merkj­um. Síðasta sýn­ing átti að far­ar fram 2020 en var frestað vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs og eru því fimm ár liðin frá síðustu sýn­ingu.

mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Það er margt að sjá á sýningunni.
Það er margt að sjá á sýn­ing­unni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son





mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.3.25 556,41 kr/kg
Þorskur, slægður 12.3.25 627,17 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.3.25 287,68 kr/kg
Ýsa, slægð 12.3.25 297,19 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.3.25 269,10 kr/kg
Ufsi, slægður 12.3.25 306,43 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 12.3.25 250,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.237 kg
Ýsa 2.976 kg
Þorskur 1.442 kg
Hlýri 74 kg
Langa 23 kg
Samtals 7.752 kg
12.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 452 kg
Steinbítur 344 kg
Ýsa 130 kg
Langa 103 kg
Keila 14 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.052 kg
12.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 3.835 kg
Samtals 3.835 kg

Skoða allar landanir »