Aflaverðmætið 56 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi

Aflaverðmæti botnfisktegunda hækkaði töluvert.
Aflaverðmæti botnfisktegunda hækkaði töluvert. Ljósmynd/Vinnslustöðin

Afla­verðmæti botn­fisk­teg­und­ar nam 34,3 millj­örðum króna á fyrsta árs­fjórðungi og er það 5% aukn­ing frá sama tíma­bili í fyrra. Aukn­ing­in er veru­leg ef tekkið er til­lit til þess að afla­magn botn­fisk­teg­unda hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an um 18%. Þetta má lesa úr töl­um Hag­stofu Íslands.

Mesta verðmæta­aukn­ing­in meðal botn­fisk­teg­unda er í ufsa, en afla­verðmætið var 3,1 millj­arður á fyrsta árs­fjórðungi sem er 39% hærra en í sama árs­fjórðungi á síðasta ári. Aukn­ing­in kem­ur þrátt fyr­ir 4% sam­drátt í afla­magni. Hækk­un­ina má lík­lega rekja til trufl­ana á af­hend­ingu rúss­nesks ufsa í evr­ópu og í Banda­ríkj­un­um.

Um­fangs­mik­il loðnu­vertíð

Vel gekk í upp­sjáv­ar­teg­und­un­um og má það al­farið rekja til loðnu­vertíðar­inn­ar, en hún skilaði rúm­lega 19 millj­örðum króna. óVenju stór loðnu­vertið er að baki og var afl­inn rúm­lega 446 þúsund tonn. Ekki náðist að veiða alla þá loðnu sem út­gefn­ar heim­ild­ir voru fyr­ir.

„Magn landaðs afla á fyrsta árs­fjórðungi 2022 voru tæp 564 þúsund tonn en var 239 þúsund tonn árið áður. Þessi magn­aukn­ing er að mestu til­kom­in vegna 446 þúsund tonna loðnu­veiði en tæp 71 þúsund tonn af loðnu veidd­ust á fyrsta árs­fjórðungi árs­ins 2021,“ seg­ir á vef Hag­stof­unn­ar.

Þá seg­ir jafn­framt að „verðmæti afla við fyrstu sölu var 55,8 millj­arðar króna á fyrstu þrem mánuðum árs­ins 2022 sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um sem er 28% meira en á sama tíma­bili árið árið áður þegar afla­verðmæti var tæp­ir 44 millj­arðar króna.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 518,32 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 284,18 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 293,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,69 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 415 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 424 kg
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri
Ufsi 819 kg
Þorskur 515 kg
Samtals 1.334 kg
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.515 kg
Þorskur 407 kg
Samtals 2.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 518,32 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 284,18 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 293,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,69 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 415 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 424 kg
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri
Ufsi 819 kg
Þorskur 515 kg
Samtals 1.334 kg
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.515 kg
Þorskur 407 kg
Samtals 2.922 kg

Skoða allar landanir »