Verðlaun sýningarinnar afhent í 8. sinn

Það var létt yfir verðlaunahöfum sýningarinnar í gærkvöldi.
Það var létt yfir verðlaunahöfum sýningarinnar í gærkvöldi. Ljósmynd/IceFish/Bragi Þór Jósefsson

Verðlaun Íslensku sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­ar­inn­ar voru af­hent við hátíðlega at­höfn í Gerðarsafni í Kópa­vogi í átt­unda sinn í gær­kvöldi, en vernd­ar­ar þeirr­ar eru sjáv­ar­út­vegs­ráðuneytið og Kópa­vogs­bær. Verðlauna­af­hend­ing­in var síðasti dag­skrárliður á fyrsta degi Íslensku sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­ar­inn­ar sem lýk­ur á morg­un.

Verðlaun­in í ár eru styrkt af Vón­in, Bureau Ver­itas og Morg­un­blaðinu og voru verðlauna­haf­ar vald­ir af nefnd sér­fræðinga und­ir for­mennsku Guðjóns Ein­ars­son­ar, fyrr­um rit­stjóra Fiskifrétta, og Ja­son Holl­ans, rit­stjóra World Fis­hing & Aquacult­ure Magaz­ine.

Til­gang­ur verðlaun­anna er að „heiðra af­burði í ís­lensk­um og alþjóðleg­um sjáv­ar­út­vegi og beina kast­ljós­inu að hug­mynda­rík­ustu og frum­leg­ustu vör­um ásamt því að veita framúrsk­ar­andi vör­um og þjón­ustu viður­kenn­ingu,“ að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá skipu­leggj­end­um sýn­ing­ar­inn­ar.

Verðlauna­haf­arn­ir voru sem hér seg­ir:

Besta nýj­ung kynnt á sýn­ing­unni

Hampiðjan – ljós­leiðarakap­all.

Besta sýn­ing­ar­rými að 50m²

Kæl­ing og Micro

Best sýn­ing­ar­rými yfir 50m2

Baader

Besta hóp­sýn­ing­ar­rými yfir 50m²

Danski þjóðarskál­inn

Framúrsk­ar­andi skip­stjóri

Gísli V. Jóns­son, skip­stjóri á Páli Jóns­syni GK-007.

Framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sjáv­ar­út­vegi:

Guðmund­ur Gunn­ars­son, fyrr­um þró­un­ar­stjóri veiðarfæra Hampiðjunn­ar.

Framúrsk­ar­andi evr­ópskt fyr­ir­tæki í vinnslu

Bakkafrost

Skil­virkni í veiðum og fisk­eldi, stór­fyr­ir­tæki með yfir 50 starfs­menn

Wis­eF­ish

Skil­virkni í veiðum og fisk­eldi, fyr­ir­tæki með und­ir 50 starfs­mönn­um

Olen

Auk­in verðmæta­sköp­un í vinnslu, stór­fyr­ir­tæki með yfir 50 starfs­menn

Sæplast

Auk­in verðmæta­sköp­un í vinnslu, stór­fyr­ir­tæki með und­ir 50 starfs­mönn­um

AL­VAR

Ný­sköp­un­ar­verðlaun fyr­ir hliðar­af­urð

Mar­ine Colla­ge

Besti al­hliða birg­ir­inn

Vón­in

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 518,32 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 284,18 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 293,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,69 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 415 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 424 kg
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri
Ufsi 819 kg
Þorskur 515 kg
Samtals 1.334 kg
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.515 kg
Þorskur 407 kg
Samtals 2.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.3.25 518,32 kr/kg
Þorskur, slægður 14.3.25 481,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.3.25 284,18 kr/kg
Ýsa, slægð 14.3.25 293,89 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.3.25 207,69 kr/kg
Ufsi, slægður 14.3.25 250,80 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 9.3.25 219,00 kr/kg
Gullkarfi 14.3.25 219,52 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 1.618 kg
Ýsa 1.287 kg
Steinbítur 43 kg
Keila 38 kg
Samtals 2.986 kg
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 415 kg
Skarkoli 9 kg
Samtals 424 kg
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri
Ufsi 819 kg
Þorskur 515 kg
Samtals 1.334 kg
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet
Grásleppa 2.515 kg
Þorskur 407 kg
Samtals 2.922 kg

Skoða allar landanir »