Verðlaun Íslensku sjávarútvegssýningarinnar voru afhent við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í Kópavogi í áttunda sinn í gærkvöldi, en verndarar þeirrar eru sjávarútvegsráðuneytið og Kópavogsbær. Verðlaunaafhendingin var síðasti dagskrárliður á fyrsta degi Íslensku sjávarútvegssýningarinnar sem lýkur á morgun.
Verðlaunin í ár eru styrkt af Vónin, Bureau Veritas og Morgunblaðinu og voru verðlaunahafar valdir af nefnd sérfræðinga undir formennsku Guðjóns Einarssonar, fyrrum ritstjóra Fiskifrétta, og Jason Hollans, ritstjóra World Fishing & Aquaculture Magazine.
Tilgangur verðlaunanna er að „heiðra afburði í íslenskum og alþjóðlegum sjávarútvegi og beina kastljósinu að hugmyndaríkustu og frumlegustu vörum ásamt því að veita framúrskarandi vörum og þjónustu viðurkenningu,“ að því er fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum sýningarinnar.
Besta nýjung kynnt á sýningunni
Hampiðjan – ljósleiðarakapall.
Besta sýningarrými að 50m²
Kæling og Micro
Best sýningarrými yfir 50m2
Baader
Besta hópsýningarrými yfir 50m²
Danski þjóðarskálinn
Framúrskarandi skipstjóri
Gísli V. Jónsson, skipstjóri á Páli Jónssyni GK-007.
Framúrskarandi árangur í sjávarútvegi:
Guðmundur Gunnarsson, fyrrum þróunarstjóri veiðarfæra Hampiðjunnar.
Framúrskarandi evrópskt fyrirtæki í vinnslu
Bakkafrost
Skilvirkni í veiðum og fiskeldi, stórfyrirtæki með yfir 50 starfsmenn
WiseFish
Skilvirkni í veiðum og fiskeldi, fyrirtæki með undir 50 starfsmönnum
Olen
Aukin verðmætasköpun í vinnslu, stórfyrirtæki með yfir 50 starfsmenn
Sæplast
Aukin verðmætasköpun í vinnslu, stórfyrirtæki með undir 50 starfsmönnum
ALVAR
Nýsköpunarverðlaun fyrir hliðarafurð
Marine Collage
Besti alhliða birgirinn
Vónin
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.3.25 | 518,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.3.25 | 481,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.3.25 | 284,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.3.25 | 293,89 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.3.25 | 207,69 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.3.25 | 250,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.3.25 | 219,52 kr/kg |
14.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.618 kg |
Ýsa | 1.287 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 38 kg |
Samtals | 2.986 kg |
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 415 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 424 kg |
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 819 kg |
Þorskur | 515 kg |
Samtals | 1.334 kg |
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.515 kg |
Þorskur | 407 kg |
Samtals | 2.922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.3.25 | 518,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.3.25 | 481,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.3.25 | 284,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.3.25 | 293,89 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.3.25 | 207,69 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.3.25 | 250,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 9.3.25 | 219,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.3.25 | 219,52 kr/kg |
14.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.618 kg |
Ýsa | 1.287 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 38 kg |
Samtals | 2.986 kg |
14.3.25 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 415 kg |
Skarkoli | 9 kg |
Samtals | 424 kg |
14.3.25 Víkurröst VE 70 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 819 kg |
Þorskur | 515 kg |
Samtals | 1.334 kg |
14.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 2.515 kg |
Þorskur | 407 kg |
Samtals | 2.922 kg |