Ofmat á stærð ufsastofnsins sem sagt var frá á kynningarfundi Hafrannsóknastofnunar í gær vegna ráðgjafar fyrir næsta fiskveiðiár vakti töluverða athygli. Mun minna hefur verið veitt af ufsa á undanförnum árum en það sem stofnunin hefur ráðlagt, vel yfir hundrað þúsund tonnum minna frá fiskveiðiárinu 2013/2014.
Fram kom á kom að mat á stofnstærð ufsa lækkar um 17% milli ára og telur stofnunin að stofninn hafi verið ofmetinn frá árinu 2018. Leita þarf aftur til fiskveiðiársins 2012/2013 að fiskiskipaflotinn hafi náð að veiða jafn mikið og ráðlagt hefur verið. Til að mynda var á fiskveiðiárinu 2020/2021 landað 29% minni afla en Hafrannsóknastofnun ráðlagði, 34% minni 2019/2020 og 11% minni fiskveiðiárið 2018/2019.
Þrátt fyrir að sóknin sé eins lítil og raun ber vitni virðist ufsastofninn ekki hafa stækkað. Lækkar ráðgjöf stofnunarinnar fyrir næsta fiskveiðiár þó ekki um 17% heldur 8% vegna sveiflujöfnunar í aflareglu og nemur ráðgjöfin 71.300 tonnum. Má því gera ráð fyrir að ráðgjöf haldi áfram að lækka næstu ár.
Fátt bendir til að útgerðarmenn hafi áhyggjur af þessu þar sem síðastliðin áratug hefur ekki verið veitt meira en rúm 50 þúsund tonn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 583,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 261,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.864 kg |
Þorskur | 854 kg |
Hlýri | 81 kg |
Ufsi | 21 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.838 kg |
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 366 kg |
Þorskur | 273 kg |
Langa | 207 kg |
Keila | 44 kg |
Ýsa | 42 kg |
Karfi | 40 kg |
Samtals | 972 kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 9.1.25 | 583,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 9.1.25 | 586,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 9.1.25 | 339,18 kr/kg |
Ýsa, slægð | 9.1.25 | 319,88 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 9.1.25 | 261,13 kr/kg |
Ufsi, slægður | 9.1.25 | 275,16 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 9.1.25 | 230,47 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
9.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.864 kg |
Þorskur | 854 kg |
Hlýri | 81 kg |
Ufsi | 21 kg |
Karfi | 16 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 2.838 kg |
9.1.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 366 kg |
Þorskur | 273 kg |
Langa | 207 kg |
Keila | 44 kg |
Ýsa | 42 kg |
Karfi | 40 kg |
Samtals | 972 kg |
9.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.806 kg |
Ýsa | 3.266 kg |
Langa | 918 kg |
Samtals | 8.990 kg |