Hrygningarstofninn í hámarki

Stærð hrygningarstofn þorsks er í hámarki.
Stærð hrygningarstofn þorsks er í hámarki. mbl.is/Alfons

„Stofnvísitala hrygningarþorsks við Ísland hefur verið há frá árinu 2011. Hún hækkar aftur í ár og er í hámarki, eftir lækkun síðustu tvö ár.“

Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu netaralls, sem fram fór dagana 27. mars til 21. apríl 2022 og birt hefur verið á vef Hafrannsóknastofnunar.

Fram kemur í skýrslunni um netarallið að hækkun stofnvísitölu megi að mestu rekja til þess að vísitalan hafi hækkað á ný í Breiðafirði og Faxaflóa.

„Vísitalan í Fjörunni hefur einnig farið hækkandi undanfarin ár en minni breytingar eru á öðrum svæðum. Kanturinn sker sig áfram úr og fæst mjög lítið af þorski þar. Lengdardreifing þorsks breytist yfirleitt lítið frá ári til árs og undanfarinn áratug hefur magn stærri en 90 sentímetra fisks verið yfir meðaltali áranna 1996-2022. Í ár fékkst hins vegar mun meira af 70-90 sentímetra þorski en í fyrra.“

Hafrannsóknastofnun lagði 15. júní síðastliðinn til, að aflamark í þorski fyrir fiskveiðiárið 2022/2023 yrði 6% lægra en á yfirstandandi fiskveiðiári, eða 208.846 tonn. Búist var við lækkun, þar sem Hafrannsóknastofnun gaf slíkt til kynna á síðasta ári.

Þá upplýsti stofnunin að þorskstofninn hefði verið ofmetinn í fleiri ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »