Guðni Einarsson
Hvalbátarnir Hvalur 8 og Hvalur 9 héldu til hvalveiða á hádegi í gær. Langreyður hefur ekki verið veidd hér við land síðan sumarið 2018.
Hvalvertíðin byrjar um svipað leyti nú og hún gerði 2018, að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. En hvað á að veiða marga hvali í sumar?
„Það fer allt eftir veðri. Ef það verður gott veður þá fáum við meiri afla, en ef það eru brælur þá veiðist minna. Við getum ekkert verið að í vitlausu veðri,“ segir Kristján. Hvalvertíðin stendur í um 100 daga og lýkur venjulega í lok september.
Leyft er að veiða 161 langreyði á ári samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Við það bætast 20% af kvóta fyrra árs vegna þess að hann var ekki veiddur. Samtals gerir það 193 hvali. Stofninn taldi vel yfir 30.000 hvali síðast þegar talið var.
„Þetta er alveg nóg fyrir okkur, við tökum að hámarki tvo hvali í túr,“ segir Kristján.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 561,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
19.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.086 kg |
Langa | 691 kg |
Ýsa | 509 kg |
Samtals | 17.286 kg |
19.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 825 kg |
Þorskur | 68 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Hlýri | 28 kg |
Samtals | 986 kg |
19.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.072 kg |
Samtals | 2.072 kg |
19.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.792 kg |
Karfi | 30.317 kg |
Ufsi | 2.740 kg |
Ýsa | 2.464 kg |
Langa | 2.228 kg |
Blálanga | 450 kg |
Skarkoli | 430 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Skötuselur | 43 kg |
Þykkvalúra | 38 kg |
Samtals | 85.645 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 561,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
19.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 16.086 kg |
Langa | 691 kg |
Ýsa | 509 kg |
Samtals | 17.286 kg |
19.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 825 kg |
Þorskur | 68 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Hlýri | 28 kg |
Samtals | 986 kg |
19.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 2.072 kg |
Samtals | 2.072 kg |
19.1.25 Vörður ÞH 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.792 kg |
Karfi | 30.317 kg |
Ufsi | 2.740 kg |
Ýsa | 2.464 kg |
Langa | 2.228 kg |
Blálanga | 450 kg |
Skarkoli | 430 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Skötuselur | 43 kg |
Þykkvalúra | 38 kg |
Samtals | 85.645 kg |