Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra segist hlynnt þeirri stefnu í hvalveiðum sem farið er eftir eins og staðan er í dag.
„Hins vegar ef hvalveiðar fara að ógna hagsmunum ferðaþjónustunnar, sem er sú grein sem skapar mestar gjaldeyristekjur, þá þurfum við að setjast niður og íhuga það og fara í hagsmunamat á því,“ segir Lilja í samtali við mbl.is.
„Þær hvalveiðar sem við stundum eru byggðar á vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunnar. Það er verið að veiða úr stofnum sem eru sjálfbærir.“
Lilja segir að út frá hagfræðinni ætti verðbólga á heimsvísu og minni kaupmáttur erlendis þýða að það kæmu færri ferðamenn til Íslands sem skili minni gjaldeyristekjum í ríkissjóð.
„Það sem við höfum hins vegar verið að sjá á síðustu 2-3 mánuðum að þrátt fyrir aukna verðbólgu á heimsvísu og hjá okkar helstu viðskiptalöndum eins og Bandaríkjunum og Bretlandi þá hefur átt sér stað aukning í fjölda ferðamanna sem koma til Íslands,“ segir Lilja.
„Við höfum verið að sjá fleiri ferðamenn en við gerðum ráð fyrir sem er ekki alveg í takt við þessa kenningu. Ég tel það vera of snemmt að segja til um það hvaða áhrif þetta hefur.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.12.24 | 575,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.12.24 | 781,30 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.12.24 | 292,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.12.24 | 198,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.12.24 | 46,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.12.24 | 151,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.12.24 | 94,06 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
18.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 208 kg |
Keila | 207 kg |
Ýsa | 170 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 593 kg |
18.12.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 220 kg |
Þorskur | 159 kg |
Langa | 24 kg |
Keila | 16 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 429 kg |
18.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 614 kg |
Þorskur | 235 kg |
Ýsa | 73 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Samtals | 965 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 18.12.24 | 575,08 kr/kg |
Þorskur, slægður | 18.12.24 | 781,30 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 18.12.24 | 292,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 18.12.24 | 198,66 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 18.12.24 | 46,15 kr/kg |
Ufsi, slægður | 18.12.24 | 151,48 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 18.12.24 | 94,06 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
18.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 208 kg |
Keila | 207 kg |
Ýsa | 170 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 593 kg |
18.12.24 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Ýsa | 220 kg |
Þorskur | 159 kg |
Langa | 24 kg |
Keila | 16 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 429 kg |
18.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 614 kg |
Þorskur | 235 kg |
Ýsa | 73 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Samtals | 965 kg |