Fannst ómeiddur í björgunarbáti

Tilkynnt var um eldinn klukkan 9.30 í morgun. Björgunarskipið Björg …
Tilkynnt var um eldinn klukkan 9.30 í morgun. Björgunarskipið Björg var sent á vettvang. Ljósmynd/Tómas Freyr Kristjánsson

Skipverji báts sem kviknaði í á Snæfellsnesi í morgun var bjargað úr gúmmíbjörgunarbáti sem var á reki skammt frá brennandi bátnum. Það var fiskibáturinn Didda SH-159 sem kom honum til bjargar rétt fyrir klukkan 10 í morgun. Maðurinn var ómeiddur. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. 

Maðurinn er kominn um borð í björgunarskipið Björgu og vinnur áhöfn skipsins að slökkvistörfum við hinn brennandi bát.

Ljósmynd/Tómas Freyr Kristjánsson

Fram kemur að tilkynning hafi borist stjórnstöð Landhelgisgæslunnar laust fyrir klukkan 9.30 um að lítill fiskibátur væri að brenna skammt norður af Hellissandi. Björgunarsveitir og þyrla hafi verið kölluð út á hæsta forgangi. Ekki hafi náðst samband við bátinn, sem var staddur um fimm sjómílur frá landi.

Uppfært kl. 11.06:

Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, segir manninn braggast nokkuð vel og virðist hann ekki hafa andað að sér miklum reyk.

Hvað bátinn varðar á eftir að koma í ljós síðar hvort hann getur flotið í kjölfar eldsvoðans, að sögn Davíðs Más.

Engar upplýsingar hafa enn borist um möguleg eldsupptök.

Björgunarskipið Björg hjá bátnum í morgun.
Björgunarskipið Björg hjá bátnum í morgun. Ljósmynd/Tómas Freyr Kristjánsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka