Tryggja þarf tólf daga í mánuði

Gengið hefur vel á strandveiðum og potturinn stækkaður.
Gengið hefur vel á strandveiðum og potturinn stækkaður. mbl.is/Sigurður Ægisson

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur bætt 1.074 tonnum af þorski við strandveiðipottinn. Þar af fengust 874 tonn í skiptum fyrir makrílheimildir, 50 ónýtt tonn voru færð frá frístundaveiðum og 150 ónýtt tonn vegna línuívilnunar.

„Ég fagna þessari viðbót, en þetta dugir ekki til að tryggja strandveiðar út ágúst ef gæftir og aflabrögð verða með sama hætti og hingað til í sumar,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS). Hann segir smábátasjómenn almennt vera á móti því að svæðisskipting verði aftur tekin upp á strandveiðum, líkt og matvælaráðherra leggur til.

„Strandveiðin gengur ekki upp nema það séu tryggðir tólf veiðidagar fyrir hvern bát í hverjum mánuði yfir tímabilið,“ segir Örn. Þetta var samþykkt á aðalfundi LS og stóðu öll svæðisfélögin á bak við tillöguna. Vel hefur fiskast í sumar og því þurfti að bæta við aflaheimildum til að tryggja að allir veiðidagarnir nýtist.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,71 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 255,75 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 258,94 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 261,32 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 5.330 kg
Þorskur 857 kg
Skarkoli 184 kg
Steinbítur 164 kg
Sandkoli 160 kg
Samtals 6.695 kg
3.10.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 1.655 kg
Þorskur 648 kg
Hlýri 34 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 2.368 kg
3.10.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.873 kg
Ýsa 396 kg
Ufsi 277 kg
Samtals 3.546 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.10.24 512,71 kr/kg
Þorskur, slægður 3.10.24 483,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.10.24 255,75 kr/kg
Ýsa, slægð 3.10.24 230,35 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.10.24 258,94 kr/kg
Ufsi, slægður 3.10.24 289,63 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.24 196,31 kr/kg
Gullkarfi 3.10.24 261,32 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.10.24 186,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.10.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 5.330 kg
Þorskur 857 kg
Skarkoli 184 kg
Steinbítur 164 kg
Sandkoli 160 kg
Samtals 6.695 kg
3.10.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 1.655 kg
Þorskur 648 kg
Hlýri 34 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 2.368 kg
3.10.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.873 kg
Ýsa 396 kg
Ufsi 277 kg
Samtals 3.546 kg

Skoða allar landanir »