„Enn sannfærð um sakleysi okkar“

NRS telur dóminn grundvallast á kóða sem tengist uppboðsklukkunni, og …
NRS telur dóminn grundvallast á kóða sem tengist uppboðsklukkunni, og þeir keyptu erlendis. „Sem síðar kom í ljós að við máttum ekki nota samkvæmt dómnum.“ mbl.is/Sigurður Bogi

„Þetta er talsvert flókið mál sem okkur hefur ekki tekist að koma dómnum í skilning um,“ segir í tilkynningu frá NRS. Þar segir jafnframt að NRS hafi lagt sig fram við að gera framsækið upplýsingatæknikerfi til þess að þjónusta betur fiskseljendur og kaupendur í samkeppnisumhverfi. 

Héraðsdóm­ur Reykja­ness staðfesti í gær lög­bann sem sett var á NRS ehf. þann 22. októ­ber á síðasta ári. Komst dómskvadd­ur matsmaður að því að hug­búnaður­inn sem fyr­ir­tækið studd­ist við hafi verið að miklu leiti líkt kerf­inu sem sam­keppn­isaðil­inn, Reikni­stofa fisk­markaða (RSF), hef­ur hannað og notað til að þjón­usta upp­boð fisk­markaða.

Lítill hluti af kerfinu

„Við erum enn sannfærð um sakleysi okkar þrátt fyrir þessa niðurstöðu,“ segir í yfirlýsingu NRS. 

NRS telur dóminn grundvallast á kóða sem tengist uppboðsklukkunni, og þeir keyptu erlendis. „Sem síðar kom í ljós að við máttum ekki nota samkvæmt dómnum.“

Þá benda þeir á að um sé að ræða mjög lítinn hluta af öllu kerfinu, sem búið hafi verið að taka út. „Það var enginn kóði afritaður né viðskiptaleyndarmál hagnýtt.“

Eyjólfi heimilt að ráða sig í vinnu hjá NRS

Fór RSF einnig fram á að lög­bann yrði sett á Eyj­ólf þar sem hon­um ætti að vera óheim­ilt að starfa fyr­ir sam­keppn­isaðila fram til 8. mars 2022. Var hann þó sýknaður af þeirri kröfu. Þegar hon­um var sagt upp 8. mars 2021 féllu úr gildi bæði rétt­indi og kvaðir sem hann hafði und­ir­geng­ist með ráðning­ar­samn­ingi þann 30. janú­ar 2014. 

„Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að honum var allan tímann heimilt án allra kvaða að ráða sig í vinnu hjá öðrum atvinnurekendum við starfslok,“ segir í tilkynningu NRS.

Nýjar lausnir kynntar fljótlega

Sá sem for­ritaði upp­boðskerfi NRS er fyrr­ver­andi starfsmaður RSF og kom því að gerð beggja upp­boðskerfa. Sá hafði verið kerf­is­stjóri RSF frá 2007 til árs­ins 2020. Fór RSF einnig fram á lög­bann á störf hans en var hann sýknaður þar sem tíma­bilið sem kvaðir á at­vinnu hans voru í gildi runnu út áður en dóm­ur féll í mál­inu.

„Þeir eru þ.a.l. í fullu starfi hjá NRS ehf og ætla ekki að sitja auðum höndum og boða nýjar lausnir sem kynntar verða hérna á vefnum okkar fljótlega.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,95 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 594,95 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 408,59 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »