Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú statt norðvestur af Langanesi en það tekur þátt í 19 daga alþjóðlegum rannsóknaleiðangri sem hófst 4. júlí síðastliðinn.
Markmið leiðangursins er er að meta magn og útbreiðslu makríls, kolmunna og norsk-íslenskrar síldar í norðaustur Atlantshafi að sumarlagi, að því er fram kemur á vef Hafrannsóknastofnunar. Þar segir jafnframt að einnig sé aflað gagna sem „nýtast við vöktun og fjölbreyttar rannsóknir á ýmsum þáttum vistkerfisins frá frumframleiðni sjávar til útbreiðslu hvala.“
Svæðið sem Árni Friðriksson mun skoða er fyrir vestan, norðan og sunnan landið ásamt svæði í grænlenskri landhelgi norður af Íslandi. Í eiðangrinum siglir skipið tæplega 3.300 sjómílur eða um 6.100 km og verða teknar 45 yfirborðstogstöðvar á fyrirfram ákveðnum stöðum. Um borð eru 7 vísindamenn og 17 manna áhöfn.
Ásamt Árna Friðrikssyni taka rannsóknaskip frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku þátt og er þetta þrettánda árið í röð sem Hafrannsóknastofnun er aðili að leiðangrinum. Skip frá Noregi og Færeyjum munu sinna svæðinu austur af landinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 564,89 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 609,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 350,27 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,65 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 234,14 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |