Mennirnir tveir sem bjargað var í Breiðafirði í morgun voru við strandveiðar er bátur þeirra tók að leka. Óhappið átti sér stað á besta stað þar sem fjöldi báta var í nágrenni.
Þetta segir Guðlaugur Jónasson í samtali við mbl.is en hann kom mönnunum, sem eru feðgar, til bjargar á bátnum sínum Hvítá.
Feðgunum var bjargað einungis sex mínútum eftir að þeir sendu frá sér neyðarkall.
Guðlaugur segir að þeim feðgum hafi verið brugðið en þetta hafi þó átt sér stað á besta stað þar sem fjöldi báta var í nágrenni við þá feðga.
„Ég var nýbúinn að sigla fram hjá þeim og nýbúinn að setja færin niður stutt frá þeim. Svo heyri ég neyðarkall og ég kippi færunum strax um borð. Svo kalla þeir aftur og þá er báturinn kominn á hliðina og ég kem til þeirra. Þá liggur báturinn á hliðinni og þeir eru upp á stýrishúsinu. Ég byrja auðvitað á að passa mig á því að það sé ekkert drasl í sjónum, upp á að fá ekki í skrúfuna. Ég stefni svo upp að bátnum og þeir hoppa um borð til mín.“
Þegar komið var í land segir Guðlaugur að þeir feðgar hafi fengið sér blund þar sem þeir voru búnir á því eftir erfiðan morgun.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,24 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 588,19 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 699,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 469,24 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 274,77 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,99 kr/kg |
22.1.25 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 992 kg |
Ýsa | 25 kg |
Langa | 16 kg |
Steinbítur | 12 kg |
Keila | 9 kg |
Samtals | 1.054 kg |
22.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 426 kg |
Samtals | 426 kg |
22.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.744 kg |
Þorskur | 257 kg |
Keila | 128 kg |
Hlýri | 55 kg |
Karfi | 9 kg |
Samtals | 2.193 kg |
22.1.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.941 kg |
Ýsa | 487 kg |
Samtals | 3.428 kg |