„Sjómennskan hefur alltaf átt sterk ítök í mér. Mér finnst líka gaman að takast á við verkefni öðruvísi en ég hef áður sinnt,“ segir Kristján Þór Júlíusson, fv. ráðherra.
Hann hefur síðan í maí verið afleysingaskipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Hólmasól á Akureyri. Fyrirtækið Akureyri Whale Watching ehf. gerir skipið út í Eyjafjarðarferðir og er lagt upp frá Torfunesbryggju, sem er beint fram af miðbænum á Akureyri. Skipstjórann og útgerðarstjórann Arnar Sigurðsson frá Húsavík vantaði í vor skipstjóra í stöku túra. Því kalli svaraði ráðherrann fyrrverandi og fór á sjóinn.
„Hér í Eyjafirði er annað slagið mikið af hval og síðustu vikur hefur tæpast komið sá túr að við sjáum ekki skepnur,“ segir Kristján Þór. „Hrefnur eru stundum hér frá Oddeyri við Akureyri og út eftir firði. Hnúfubakurinn er svo um þessar mundir nærri Hrísey og Grenivík og þar utar. Veður hér hefur verið rysjótt að undanförnu. Allt hefur þó gengið vel í okkar ferðum, sem eru gjarnan um þrír klukkutímar. Þá er frábært starfsfólk við þetta og afskaplega gaman er að kynnast því.“
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.3.25 | 536,76 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.3.25 | 621,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.3.25 | 341,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.3.25 | 265,50 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.3.25 | 170,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.3.25 | 234,12 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.3.25 | 254,95 kr/kg |
29.3.25 Huld SH 76 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.026 kg |
Samtals | 1.026 kg |
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Ýsa | 3.277 kg |
Langa | 1.098 kg |
Keila | 252 kg |
Karfi | 214 kg |
Ufsi | 155 kg |
Þorskur | 16 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Hlýri | 10 kg |
Samtals | 5.037 kg |
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.957 kg |
Ýsa | 2.035 kg |
Langa | 362 kg |
Steinbítur | 24 kg |
Keila | 24 kg |
Ufsi | 15 kg |
Karfi | 8 kg |
Samtals | 7.425 kg |