Lífeyrissjóðir hagnast á Síldarvinnslunni

Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Lífeyrissjóðir fara með um 20% hlut …
Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Lífeyrissjóðir fara með um 20% hlut í Síldarvinnslunni og hefur verðmæti hluta þeirra hækkað um 13,4 milljarða á undanförnum 12 mánuðum. Ljósmynd/Síldarvinnslan/Ómar Bogason

Alls hef­ur markaðsvirði hluta líf­eyr­is­sjóða í Síld­ar­vinnsl­unni hf. auk­ist um 13,4 millj­arða króna á síðastliðnum 12 mánuðum eða 61%. Sjö líf­eyr­is­sjóðir fara sam­an­lagt með tæp­lega fimmt­ungs­hlut í sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­inu og hafa því þúsund­ir sjóðsfé­laga hagn­ast á út­gáfu óvenju­mik­ils loðnu­kvóta og kaup­um á Vísi hf. í Grinda­vík. Virði hluta líf­eyr­is­sjóðanna í Síld­ar­vinnsl­unni er nú rúm­lega 35 millj­arðar króna.

Þann 12. júlí 2021 var gengi bréfa Síld­ar­vinnsl­unn­ar 65,1 króna á hlut en á þriðju­dag var gengi bréf­anna við lok­un markaða 105 krón­ur á hlut.

Mik­il hækk­un á gengi bréf­anna fór af stað und­ir lok sept­em­ber í fyrra þegar fóru að ber­ast frétt­ir af því að loðnu­vertíðin yrði óvenju­stór og hélt hækk­un­ar­skeiðið áfram eft­ir að til­kynnt var um mesta loðnu­kvóta í tvo ára­tugi í byrj­un októ­ber. Þá átti sér einnig stað mik­il hækk­un á gengi bréf­anna í kjöl­far þess að Síld­ar­vinnsl­an til­kynnti á sunnu­dag kaup á Vísi í Grinda­vík.

Sjö millj­arðar til Gild­is

Sjóður­inn sem fer með stærsta hlut­inn í Síld­ar­vinnsl­unni er Gildi og er hann með 10,21% að verðmæti 18,2 millj­arðar króna sam­kvæmt markaðsvirði við lok­un markaða á þriðju­dag. Alls hef­ur geng­is­hækk­un­in skilað Gildi tæp­lega sjö millj­örðum króna.

Þá er Stapi með 2,97% hlut á 5,3 millj­arða, Líf­eyr­is­sjóður verzl­un­ar­manna með 1,94% á tæpa 3,5 millj­arða, Festa með 1,46% á 2,6 millj­arða, Al­menni líf­eyr­is­sjóður­inn 1,4% á 2,5 millj­arða, Brú með 1,17% á rétt rúma 2 millj­arða og Líf­eyr­is­sjóður Vest­manna­eyja með 0,61% á millj­arð.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.3.25 536,76 kr/kg
Þorskur, slægður 30.3.25 621,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.3.25 341,11 kr/kg
Ýsa, slægð 30.3.25 265,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.3.25 170,00 kr/kg
Ufsi, slægður 30.3.25 234,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 30.3.25 254,95 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Huld SH 76 Handfæri
Þorskur 1.026 kg
Samtals 1.026 kg
29.3.25 Stakkhamar SH 220 Lína
Ýsa 3.277 kg
Langa 1.098 kg
Keila 252 kg
Karfi 214 kg
Ufsi 155 kg
Þorskur 16 kg
Steinbítur 15 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.037 kg
29.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.957 kg
Ýsa 2.035 kg
Langa 362 kg
Steinbítur 24 kg
Keila 24 kg
Ufsi 15 kg
Karfi 8 kg
Samtals 7.425 kg

Skoða allar landanir »