Hafnarnes Ver ehf. á Þorlákshöfn verður með mesta sæbjúgnakvóta á landinu eða 36,62%, verði aflaheimildum úthlutað í samræmi við útreikninga Fiskistofu á veiðireynslu. Næstmesta sæbjúgnakvóta fær Aurora Seafood ehf. eða 24,88% og Völ ehf. fær 16,77%.
Eru þannig þrjú félög með 78% sæbjúgnakvótans.
Þann 15. júní síðastliðinn samþykkti Alþingi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, um um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða með tilliti til veiðistjórn sandkola og hryggleysingja.
Með breytingunni var ákveðið að setja skipum aflahlutdeild í sæbjúgum á skipt niður á veiðisvæði miðað við veiðireynslu á fiskveiðiárunum 2018/2019, 2019/2020 og 2020/2021. Á grundvelli upplýsinga um landanir hefur Fiskistofa reiknað áætlaða aflahlutdeild útgerða.
Veiðisvæðunum er skipt í vestursvæði og austursvæði. Hafnarnes ver ehf. er samkvæmt útreikningum Fiskistofu með 39,33% kvótans á vestursvæði og 33,9% á austursvæði, en Aurora Seafood ehf. er með 24,29% á vestursvæði og 25,47% á austursvæði.
Völ ehf. er með 12,62% á vestursvæði en 20,92% á austursvæði. Ebbi-útgerð ehf. er aðeins á vestursvæði og hefur þar 17,97%, en Emel ehf. er bara á austursvæði og hefur þar 10,77%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |