Stærsta fjárfesting Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. Ljósmynd/Þórhallur Jónsson

Samherji fiskeldi hf. hyggst fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða í fiskeldi á komandi árum. Í undirbúningi er allt að 40 þúsund tonna landeldi á laxi nálægt Reykjanesvirkjun. Þetta er stærsta fjárfesting sem félagið hefur lagt í og jafnframt mesta áhætta sem það hefur tekið í rekstri, að mati Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja hf.

Hann segir að þeir hafi verið í fiskeldi í rúmlega 20 ár og telji sig þekkja til greinarinnar. En hvers vegna þessi áhersla á landeldi?

„Við höfum trú á þessu og þekking á landeldi hefur aukist mjög mikið,“ segir Þorsteinn. Hann segir ljóst að fiskeldi, hvort sem er á rauðum eða hvítum fiski, muni vaxa og nefnir sem dæmi að andvirði útflutnings Norðmanna á 1,6 milljónum tonna af laxi samsvari útflutningsverðmæti 3,2 milljóna tonna af þorski.

Samherji ætlar að fjárfesta fyrir allt að fjóra milljarða í Silfurstjörnunni í Öxarfirði í laxeldi og seiðaframleiðslu. Einnig er að hefjast bygging nýrrar seiðaeldisstöðvar á Stað í Grindavík fyrir milljarð. Ef allt gengur upp, varðandi byggingu stóru eldisstöðvarinnar á Reykjanesi, ætlar Samherji að vera tilbúinn með seiði fyrir hana, að sögn Þorsteins.

„Við ætlum að nýta þá þekkingu sem til er og gæði lands og sjávar í sameiningu. Við höfum trú á að við getum byggt upp landeldi hér sem geti verið arðbært. En það kostar gríðarlega fjármuni. Við gerum ráð fyrir að Samherji ráði við fyrsta áfangann. 

Greinina í heild sinni er að finna í Morgunblaðinu sem kom út í morgun. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.12.24 534,99 kr/kg
Þorskur, slægður 20.12.24 714,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.12.24 303,74 kr/kg
Ýsa, slægð 20.12.24 187,94 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.12.24 10,95 kr/kg
Ufsi, slægður 20.12.24 112,85 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.12.24 67,60 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.12.24 Kristján HF 100 Lína
Karfi 261 kg
Þorskur 203 kg
Keila 107 kg
Ýsa 37 kg
Samtals 608 kg
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 11.697 kg
Ýsa 99 kg
Steinbítur 45 kg
Keila 4 kg
Samtals 11.845 kg
21.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Þorskur 103.876 kg
Ýsa 944 kg
Samtals 104.820 kg
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa
Karfi 189.310 kg
Þorskur 103.686 kg
Grálúða 54.139 kg
Gulllax 9.379 kg
Blálanga 7.603 kg
Ufsi 2.610 kg
Hlýri 1.608 kg
Steinbítur 1.339 kg
Ýsa 605 kg
Langa 334 kg
Arnarfjarðarskel 207 kg
Keila 76 kg
Kolmunni 26 kg
Samtals 370.922 kg

Skoða allar landanir »

Loka