Annað kvöld verður síðasta löndun ísfisktogarans Bergs VE áður en hlé er gert á veiðum fram yfir verslunarmannahelgi, eða það sem Eyjamenn kalla þjóðhátíðarstopp. „Það vita það allir að þjóðhátíðartíminn er heilagur tími hjá Vestmanneyingum og þá er þar enginn á sjó,“ segir Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, í færslu á vef Síldarvinnslunnar.
Bergur landaði 60 tonnum af karfa í gær eftir stutta veiðiferð. „Við fengum karfann í Skerjadýpinu. Héldum til veiða á fimmtudag og vorum í reynd að veiðum í um tvo sólarhringa. Það var þokkalegasta veður og svo sem ekki yfir neinu að kvarta. Nú er verið að skrapa ýmislegt upp í lok kvótaárs og við þurftum að sækja karfa.“
Ekki er sjálfgefið að allir séu á veiðum um þessar mundir enda eru aðeins 6,7% af þorskkvótanum óveiddur, 0,6% af ýsukvótanum og 5,5% af karfakvótanum.
„Við erum vel settir að hafa verkefni því sumir eru hreinlega stopp núna. Við fórum strax út eftir löndun í gær og erum núna á Péturseynni. Það á að landa annað kvöld og þá verður komið þjóðhátíðarstopp,“ segir Jón.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 15.350 kg |
Ufsi | 2.003 kg |
Samtals | 17.353 kg |
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 695 kg |
Steinbítur | 158 kg |
Keila | 110 kg |
Ufsi | 20 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 1.015 kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.765 kg |
Ufsi | 1.326 kg |
Hlýri | 854 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Grálúða | 13 kg |
Samtals | 235.777 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 15.350 kg |
Ufsi | 2.003 kg |
Samtals | 17.353 kg |
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 695 kg |
Steinbítur | 158 kg |
Keila | 110 kg |
Ufsi | 20 kg |
Ýsa | 18 kg |
Karfi | 14 kg |
Samtals | 1.015 kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.765 kg |
Ufsi | 1.326 kg |
Hlýri | 854 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Grálúða | 13 kg |
Samtals | 235.777 kg |