Ýsukvótinn er nú á þrotum og eru aðeins 0,3% af úthlutuðu aflamarki eftir, eða tæplega 112 tonn. Þessi ýsukvóti þarf að duga fyrir það sem eftir er fiskveiðiári en því lýkur 31. ágúst. Á sama tíma eru um 12 þúsund tonn af þorski eftir og 32 þúsund tonn af ufsa.
Ýsan er óhjákvæmilegur meðafli annarra botnfiskveiða og bendir flest til að töluvert af ýsu verður landað sem VS-afla á komandi vikum. Þá hafa íslensku fiskiskipin einnig unnið að því að forðast karfa en aðeins eru eftir um 1.243 tonna kvóti í karfa.
Mjög hátt verð fæst fyrir afurðirnar um þessar mundir en strandveiðar stöðvuðust óvenju snemma eftir að aflaheimildir veiðanna kláruðust 21. júlí. Í dag hefur fengist 531,67 krónur fyrir kílóið af óslægðum þorski á fiskmörkuðum og 501 króna fyrir slægðan þorsk. Jafnframt hefur fengist 598,11 krónur fyrir kíló af óslægðri ýsu og 434,59 krónur fyrir slægða.
Hægt er að fylgjast með þróun afurðaverðs á fiskmörkuðum á afurðaverðssíðu 200 mílna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 581,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 666,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 405,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 204,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,61 kr/kg |
24.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 812 kg |
Samtals | 812 kg |
24.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.192 kg |
Ýsa | 511 kg |
Steinbítur | 249 kg |
Samtals | 4.952 kg |
24.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.724 kg |
Ýsa | 1.044 kg |
Langa | 236 kg |
Samtals | 10.004 kg |
24.1.25 Skúli ST 35 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.352 kg |
Ýsa | 345 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Samtals | 3.706 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 581,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 666,71 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 405,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,30 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 204,10 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,61 kr/kg |
24.1.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 812 kg |
Samtals | 812 kg |
24.1.25 Eyrarröst ÍS 201 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 4.192 kg |
Ýsa | 511 kg |
Steinbítur | 249 kg |
Samtals | 4.952 kg |
24.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.724 kg |
Ýsa | 1.044 kg |
Langa | 236 kg |
Samtals | 10.004 kg |
24.1.25 Skúli ST 35 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 3.352 kg |
Ýsa | 345 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Samtals | 3.706 kg |