Síldarvinnslan hf. hefur boðið til hluthafafundar 18. ágúst næstkomandi. Fyrir fundinn liggur ein tillaga er snýr að aukningu hlutafjár félagsins en aukningin er hluti af kaupum félagsins á Vísi hf. í Grindavík.
Síldarvinnslan tilkynnti 10. júlí síðastliðinn að gengið hefði verið frá samningi um kaup félagsins á öllu hlutafé sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf. fyrir 20 milljarða króna. Vaxtaberandi skuldir Vísis hf. nema um 11 milljörðum króna og nema viðskiptin því samtals um 31 milljarði króna.
Kaupin fara fram með fyrirvara um samþykkt hluthafa Síldarvinnslunnar og Samkeppninseftirlitsins.
Síldarvinnslan hefur á vef sínum birt fundarboðið og er aðeins hlutafjáraukningin á dagskrá. „Verði tillagan samþykkt er stjórn félagsins veitt heimild til að hækka hlutafé félagsins um kr. 145.939.749 að nafnvirði vegna kaupa félagsins á öllu hlutafé í Vísi hf. Hluthafar falla jafnframt frá áskriftarrétti sínum að hlutafjáraukningunni. Verður heimildin tekin upp í samþykktir félagsins og veitt til 12 mánaða frá dagsetningu samþykktar,“ segir í fundarboðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.1.25 | 585,21 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.1.25 | 676,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.1.25 | 404,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.1.25 | 347,34 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.1.25 | 205,25 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.1.25 | 280,65 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.1.25 | 222,85 kr/kg |
25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.151 kg |
Ýsa | 3.831 kg |
Steinbítur | 313 kg |
Langa | 234 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 12 kg |
Hlýri | 8 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.631 kg |
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 293 kg |
Þorskur | 178 kg |
Ýsa | 113 kg |
Hlýri | 19 kg |
Karfi | 7 kg |
Langa | 3 kg |
Samtals | 613 kg |
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.069 kg |
Ýsa | 472 kg |
Keila | 133 kg |
Steinbítur | 8 kg |
Karfi | 4 kg |
Hlýri | 3 kg |
Samtals | 1.689 kg |