Meiri líkur en minni eru á að varðskipin Týr og Ægir endi erlendis. Þetta segir Friðrik Jón Arngrímsson, eigandi Fagurs ehf. sem festi kaup á skipunum. Hann segist fátt geta upplýst hvað verði gert við skipin en segir „marga möguleika til skoðunar“.
Alls fékkst 51 milljón króna fyrir varðskipin, að því er fram kemur í svari Landhelgisgæslu Íslands. Friðrik Jón segir margt þurfa að gera ef á að koma þeim í einhverskonar rekstur á ný.
Um er að ræða töluvert lægri upphæð en hæsta boð sem barst þegar Ríkiskaup óskaði eftir tilboðum í lok síðasta árs. Alls bárust þá tvö tilboð og nam það lægsta 18 milljónum króna en það hæsta 125 milljónum.
Í apríl síðastliðnum gátu Ríkiskaup greint frá því að gengið yrði til samninga við þann aðila sem stóð að öðru tilboðinu. Það gekk þó ekki eftir og féll tilvonandi kaupandi frá tilboði sínu þar sem hann gat ekki staðið við kaupin.
Hófust í kjölfarið viðræður við tvo aðra aðila sem endaði með að Fagur ehf. fékk að kaupa skipin á, eins og fyrr segir, 51 milljón.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.393 kg |
Ýsa | 43 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Samtals | 4.475 kg |
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 5.092 kg |
Steinbítur | 2.182 kg |
Þorskur | 449 kg |
Ýsa | 364 kg |
Sandkoli | 83 kg |
Samtals | 8.170 kg |
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.062 kg |
Steinbítur | 564 kg |
Langa | 218 kg |
Þorskur | 17 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.894 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.393 kg |
Ýsa | 43 kg |
Steinbítur | 39 kg |
Samtals | 4.475 kg |
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 5.092 kg |
Steinbítur | 2.182 kg |
Þorskur | 449 kg |
Ýsa | 364 kg |
Sandkoli | 83 kg |
Samtals | 8.170 kg |
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.062 kg |
Steinbítur | 564 kg |
Langa | 218 kg |
Þorskur | 17 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.894 kg |