Skýrsla um stöðu eldisgreina hér á landi, sem unnin verður af ráðgjafafyrirtækinu Boston Consulting Group Nordic AB, fyrir matvælaráðuneytið mun kosta ríkissjóð að minnsta kosti 90,9 milljónir íslenskra króna.
Þetta kemur fram í svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn 200 mílna.
Þar segir að áætlaður kostnaður við skýrslugerðina sé 645.000 evrur og að upphæðin fari öll til ráðgjafafyrirtækisins. Auk þess bætist við þýðingarkostnaður sem ekki liggur fyrir hver verður.
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, ákvað að láta gera umrædda skýrslu sem á að vera ítarleg úttekt á lagareldi hér á landi, en lagareldi er yfirheiti sjókvía-, land-, þörunga- og úthafseldis. Þá hefur matvælaráðuneytið sérstaklega vakið athygli á að til skoðunar verða mótvægiaðgerðir vegna umhverfisáhrifa sjókvíaeldis.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 261,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.703.780 kg |
Samtals | 1.703.780 kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 31.1.25 | 498,55 kr/kg |
Þorskur, slægður | 31.1.25 | 652,47 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 31.1.25 | 447,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 31.1.25 | 330,59 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 31.1.25 | 261,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 31.1.25 | 302,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 31.1.25 | 206,24 kr/kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Venus NS 150 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.703.780 kg |
Samtals | 1.703.780 kg |
31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.065 kg |
Ýsa | 476 kg |
Keila | 242 kg |
Karfi | 102 kg |
Hlýri | 87 kg |
Ufsi | 4 kg |
Grálúða | 3 kg |
Samtals | 1.979 kg |