Akurey á leið í slipp í Reykjavík

Akurey AK hefur lauk nýverið síðasta túr fiskveiðiársins og er …
Akurey AK hefur lauk nýverið síðasta túr fiskveiðiársins og er nú komin í slipp í Reykjavík. mbl.is

Ísfisktogarinn Akurey AK, sem Brim gerir út, lauk síðasta túr sínum á fiskveiðiárinu þegar skipið lagði við bryggju í Reykjavík á mándag. Skipið er nú á leið í slipp þar sem hefðbundnu viðhaldi verður sinnt auk þess sem aðalvélin verður tekin upp, að því er fram kemur í færslu á vef útgerðarinnar.

Þar er haft eftir Eiríki Jónssyni, skipstjóra á Akurey, að síðasta veiðiferð fiskveiðiársins hafi verið stutt og að aflinn hafi verið í samræmi við það, um 60 tonn.

„Þegar við fórum út var komið slæmt veður á Vestfjarðamiðum og því var ekki um annað að ræða en að halda sig fyrir sunnan. Við hófum veiðar á Fjöllunum í von um að fá ufsa. Það var því miður ekki mikið um hann. Það kom í sjálfu sér ekki á óvart því það var smæsti straumur. Ufsinn gefur sig illa til í slíkum aðstæðum,” segir Eiríkur.

Var þá haldið í Skerjadjúp. „Við fengum dálítið af djúpkarfa en ufsaaflinn var ekki mikill. Í heildina dreifðist aflinn á milli tegunda en við höfum sennilega verið með mest af gullkarfa,” segir Eiríkur.

Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey.
Eiríkur Jónsson, skipstjóri á Akurey. Ljósmynd/Brim
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »