Eldurinn kviknaði í steikingarvél

Húsnæði Iceland Seafood í Grimsby.
Húsnæði Iceland Seafood í Grimsby. Ljósmynd/Icelandseafood.com

Eldurinn í verksmiðju Iceland Seafood í Grimsby á Englandi var minniháttar og urðu engin slys á fólki og takmarkaðar skemmdir. Atvikið mun hafa lítil áhrif á framleiðsluna, en rannsókn málsins  stendur yfir, að því er fram kemur í tilkynningu á vef félagsins.

„Ég get staðfest að um klukkan 19 í gær varð eldur í steikingarvél á einni af húðunarlínum okkar. Strax voru allir starfsmenn okkar fluttir á öruggan hátt úr byggingunni og hefur ekki verið tilkynnt um meiðsl. Slökkviliðið í Humberside mætti á staðinn og slökkti eldinn fljótt,“ segir Glen Mathews, rekstarstjóri Iceland Seafood í Bretlandi, í tilkynningunni.

„Eldurinn var einangraður og hélst í einu steikingarherbergi. Skemmdir voru takmarkaðar við svæðið í kringum steikingarvélina og ítarlegri rannsókn [málsins] stendur nú yfir. Við höfum tilkynnt viðskiptavinum okkar um ástandið en vegna þess að hægt var að ná tökum á eldinum mun atvikið hafa lágmarksáhrif á þjónustu okkar.“

„Ég er stoltur af fagmennsku og rólegu framkomu rekstrarteymisins á staðnum sem tókst fljótt á við atvikið. Þeir sýndu skuldbindingu sína og ástríðu fyrir fyrirtækinu við erfiðustu aðstæður., segir Mathews að lokum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 593,66 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 471,52 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 195,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 311,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 8.822 kg
Ýsa 457 kg
Steinbítur 20 kg
Keila 2 kg
Samtals 9.301 kg
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.433 kg
Þorskur 452 kg
Karfi 167 kg
Keila 164 kg
Hlýri 120 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 7.359 kg
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 159 kg
Þorskur 119 kg
Ýsa 119 kg
Langa 12 kg
Karfi 4 kg
Samtals 413 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 593,66 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 471,52 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 195,22 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 311,11 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt
Þorskur 8.822 kg
Ýsa 457 kg
Steinbítur 20 kg
Keila 2 kg
Samtals 9.301 kg
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.433 kg
Þorskur 452 kg
Karfi 167 kg
Keila 164 kg
Hlýri 120 kg
Steinbítur 23 kg
Samtals 7.359 kg
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 159 kg
Þorskur 119 kg
Ýsa 119 kg
Langa 12 kg
Karfi 4 kg
Samtals 413 kg

Skoða allar landanir »