Drónar Fiskistofu skjalfestu nýja tegund brota

Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu.
Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu. mbl.is/Árni Sæberg

Drónaeftirlit Fiskistofu náði í fyrsta sinn myndum af brottkasti blóðgaðs strandveiðiafla og stóð strandveiðibát að því að færa afla yfir á krókaaflamarksbát áður en komið var til hafnar.

Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu, segir að grunur hafi verið uppi um slík brot en þau hafi aldrei náðst á mynd. „Það sem við höfum áður séð er brottkast á fiski, beint af veiðarfæri, án þess að nokkuð hafi verið gert við hann. Þarna sáum við brot þar sem menn héldu verðminni fiski aðgreindum frá öðrum afla. Ef veiddist verðmeiri fiskur var verðminni fiski, sem var búið að blóðga, hent. Þetta er gert til að komast með verðmætustu 774 kílóin að landi.“

Spurð, hvort um útbreidd brot sé að ræða, svarar hún að þetta séu fá tilfelli, en þetta hafi ekki sést í drónaeftirlitinu í fyrra þegar það var umfangsmeira. „Það gæti verið tilviljun að við sáum þetta núna. Við þyrftum miklu meira eftirlit til að geta sagt til um hvort þetta sé marktæk breyting.“

Vegna manneklu hefur drónaeftirlit stofnunarinnar ekki náð í jafn miklum mæli til stærri skipa og smábáta, viðurkennir Elín. 

Lesa þá nánar í 200 mílum, sérblaði um sjávarútveg, sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,58 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 469,01 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 202,59 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 309,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 29.558 kg
Samtals 29.558 kg
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 846 kg
Þorskur 347 kg
Ýsa 243 kg
Steinbítur 125 kg
Sandkoli 29 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,58 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 469,01 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 202,59 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 309,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Karfi 29.558 kg
Samtals 29.558 kg
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg
23.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 846 kg
Þorskur 347 kg
Ýsa 243 kg
Steinbítur 125 kg
Sandkoli 29 kg
Þykkvalúra 3 kg
Samtals 1.593 kg

Skoða allar landanir »