437 milljón króna mettúr hjá Blængi

Blængur NK í höfn í Neskaupstað. Áhöfninni tókst að næla …
Blængur NK í höfn í Neskaupstað. Áhöfninni tókst að næla sér í afla að verðmæti 437 milljónum króna. Ljósmynd/Hákon Ernuson

Blængur NK, frystitogari Síldarvinnslunnar, kom til hafnar í Neskaupstað í morgun með 750 tonna afla að verðmæti 437 milljóna króna. „Þetta er stærsti túr Blængs á Íslandsmiðum. Það eru einungis Barentshafstúrar sem hafa verið stærri,“ segir Bjarni Ólafur Hjálmarsson, skipstjóri Blængs, í færslu á vef útgerðarinnar.

„Við veiddum á Austfjarðamiðum og síðan á Halanum. Túrinn gekk vel og það var gott veður allan tímann. Við veiddum mest grálúðu fyrir austan og náðum einum 210 tonnum af henni. Á miðunum fyrir vestan var aflinn blandaður. Það voru tignarlegir borgarísjakar á Halamiðum og þeir settu svo sannarlega svip á umhverfið. Þarna var til dæmis jaki sem var um 30 metra hár en það þýðir að hann hafi náð eina 900 metra niður,“ segir Bjarni Ólafur.

Veiðiferð Blængs var 37 dagar, en millilöndun fór fram í Neskaupstað 6. ágúst. Blængur heldur á miðin á ný á föstudag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »