Eftirlitsmönnum hefur fækkað hjá Fiskistofu vegna hagræðingarkröfu stjórnvalda og hefur stofnunin ekki haft mannskap til að fylgja eftir ábendingum um lögbrot. „Segja má að við séum að keyra eftirlitið á algjörri lágmarksmönnun,“ var haft eftir Elínu B. Ragnarsdóttur, sviðsstjóra veiðieftirlits hjá Fiskistofu, í blaði 200 mílna síðastliðinn laugardag.
„Það hefur heldur fækkað í eftirlitsmannahópnum. Ekki hefur verið ráðið inn í stað þeirra sem hafa hætt en síðan hafa einnig komið til veikindi, eins og gengur. Það er niðurskurður í fjárveitingum sem kallar á aðhald og sparnað,“ sagði hún.
Undanfarin misseri hefur verið lögð áhersla á aukið rafrænt eftirlit í þeim tilgangi að hámarka nýtingu þess mannafla sem stofnunin býr yfir. Það hafi þó ekki dugað. „Í sumar höfum við því miður ekki haft burði til að bregðast við ábendingum, höfum ekki haft mannskap í það. Við reynum að keyra öflugt eftirlit með þeim mannauði og verkfærum sem við höfum yfir að ráða.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |